NFL: Brady vann Manning þrátt fyrir skelfilega byrjun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2013 08:30 Peyton Manning og Tom Brady, til hægri. Mynd/NordicPhotos/Getty Tom Brady hafði enn á ný betur á móti Peyton Manning þegar leikstjórnendurnir mættust með lið sín í NFL-deildinni í nótt. New England Patriots vann þá 34-31 sigur á Denver Broncos í framlengingu en Tom Brady hefur nú unnið 10 af 14 leikjum sínum á móti Manning. Það stefndi þó lengi í sigur Denver Broncos sem komst yfir í 24-0 í þessum leik. New England liðið skoraði aftur á móti í fimm fyrstu sóknum sínum í seinni hálfleik áður og komst yfir í 31-24 áður en Denver tókst að jafna og tryggja sér framlengingu. Sparkarinn Stephen Gostkowski tryggði New England Patriots sigurinn í framlengingunni en það hafði gengið á ýmsu í henni. „Þetta var svaka leikur og skemmtilegur endir," sagði Stephen Gostkowski eftir leik. Kansas City Chiefs tapaði líka sínum leik í gær og er því með 9 sigra og 2 töp alveg eins og Denver Broncos liðið. Liðin eru í efsta sæti Vesturriðils Ameríkudeildarinnar. New England Patriots hefur unnið 8 af 11 leikjum sínum og er í efsta sætinu í Austurriði Ameríkudeildarinnar.Úrslit í NFL-deildinni í gær og í nótt:Detroit Lions - Tampa Bay Buccaneers 21-24Green Bay Packers - Minnesota Vikings 26-26 (Framlenging)Houston Texans - Jacksonville Jaguars 6-13Kansas City Chiefs - San Diego Chargers 38-41Miami Dolphins - Carolina Panthers 16-20Cleveland Browns - Pittsburgh Steelers 11-27St. Louis Rams - Chicago Bears 42-21Baltimore Ravens - New York Jets 19-3Oakland Raiders - Tennessee Titans 19-23Arizona Cardinals - Indianapolis Colts 40-11New York Giants - Dallas Cowboys 21-24New England Patriots - Denver Broncos 34-31 (Framlenging) NFL Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira
Tom Brady hafði enn á ný betur á móti Peyton Manning þegar leikstjórnendurnir mættust með lið sín í NFL-deildinni í nótt. New England Patriots vann þá 34-31 sigur á Denver Broncos í framlengingu en Tom Brady hefur nú unnið 10 af 14 leikjum sínum á móti Manning. Það stefndi þó lengi í sigur Denver Broncos sem komst yfir í 24-0 í þessum leik. New England liðið skoraði aftur á móti í fimm fyrstu sóknum sínum í seinni hálfleik áður og komst yfir í 31-24 áður en Denver tókst að jafna og tryggja sér framlengingu. Sparkarinn Stephen Gostkowski tryggði New England Patriots sigurinn í framlengingunni en það hafði gengið á ýmsu í henni. „Þetta var svaka leikur og skemmtilegur endir," sagði Stephen Gostkowski eftir leik. Kansas City Chiefs tapaði líka sínum leik í gær og er því með 9 sigra og 2 töp alveg eins og Denver Broncos liðið. Liðin eru í efsta sæti Vesturriðils Ameríkudeildarinnar. New England Patriots hefur unnið 8 af 11 leikjum sínum og er í efsta sætinu í Austurriði Ameríkudeildarinnar.Úrslit í NFL-deildinni í gær og í nótt:Detroit Lions - Tampa Bay Buccaneers 21-24Green Bay Packers - Minnesota Vikings 26-26 (Framlenging)Houston Texans - Jacksonville Jaguars 6-13Kansas City Chiefs - San Diego Chargers 38-41Miami Dolphins - Carolina Panthers 16-20Cleveland Browns - Pittsburgh Steelers 11-27St. Louis Rams - Chicago Bears 42-21Baltimore Ravens - New York Jets 19-3Oakland Raiders - Tennessee Titans 19-23Arizona Cardinals - Indianapolis Colts 40-11New York Giants - Dallas Cowboys 21-24New England Patriots - Denver Broncos 34-31 (Framlenging)
NFL Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira