Margrét Gnarr: "Í versta tilfelli rotar hún þig" Ellý Ármanns skrifar 3. júní 2013 11:15 Margrét Edda Gnarr fitnessdrottning með meiru er nýkomin heim frá Finnlandi þar sem hún keppti á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Margrét komst á sigurpall og vann silfurverðlaun eftir úrslitabardagann á móti keppanda sem varð í 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012. Margrét Gnarr landaði silfrinu á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Til hamingju með frábæran árangur. Hvernig gekk? „Í fyrsta bardaga keppti ég á móti stelpu frá Finnlandi. Ég byrjaði fyrstu lotu á að ná mjög miklu forskoti og reyndi svo að spara orkuna út bardagann. Ég vann þann bardaga 5-12," svarar Margrét. Í versta tilfelli rotar hún þig „Í úrslitabardaga fór ég á móti stelpu sem var í 5. sæti á síðustu Ólympíuleikum, Suvi Mikkonen. Hún skráði sig á mótið með litlum fyrirvara en ég vissi ekki að hún yrði með mér í flokki fyrr en á degi fyrir mótið." „Það var frekar stressandi að keppa á móti svona reyndum keppanda en ég var líka spennt fyrir því, því þetta yrði bardagi sem ég myndi læra sem mest af. Markmiðið mitt var bara að gera mitt besta og ég hugsaði um þetta sem reynslu. Ég var auðvitað soldið smeyk samt því hún er þekkt fyrir að sparka mikið í haus og einn strákur úr landsliðinu sagði við mig fyrir bardagann: „Í versta tilfelli rotar hún þig". Stelpan er með þetta. Hlakkar til að bæta sig meira „Ég fékk mörg hrós fyrir það hvernig ég stóð mig á móti henni. Hún reyndi mjög mörg spörk í haus og hitti þrisvar sinnum. Ég hitti eitt skipti næstum því í hausinn á henni með hring króksparki. Ég hlakka til að fá fleiri svona bardaga og bæta mig meira," segir hún ánægð.Íslendingum, sem voru 31 talsins, gekk mjög vel á mótinu en fimm úr landsliðinu fengu gull, níu silfur og níu brons. Sjáið sparkið hjá Margréti. Komin á verðlaunapall - nema hvað! embed kassi hér Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Margrét Edda Gnarr fitnessdrottning með meiru er nýkomin heim frá Finnlandi þar sem hún keppti á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Margrét komst á sigurpall og vann silfurverðlaun eftir úrslitabardagann á móti keppanda sem varð í 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012. Margrét Gnarr landaði silfrinu á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Til hamingju með frábæran árangur. Hvernig gekk? „Í fyrsta bardaga keppti ég á móti stelpu frá Finnlandi. Ég byrjaði fyrstu lotu á að ná mjög miklu forskoti og reyndi svo að spara orkuna út bardagann. Ég vann þann bardaga 5-12," svarar Margrét. Í versta tilfelli rotar hún þig „Í úrslitabardaga fór ég á móti stelpu sem var í 5. sæti á síðustu Ólympíuleikum, Suvi Mikkonen. Hún skráði sig á mótið með litlum fyrirvara en ég vissi ekki að hún yrði með mér í flokki fyrr en á degi fyrir mótið." „Það var frekar stressandi að keppa á móti svona reyndum keppanda en ég var líka spennt fyrir því, því þetta yrði bardagi sem ég myndi læra sem mest af. Markmiðið mitt var bara að gera mitt besta og ég hugsaði um þetta sem reynslu. Ég var auðvitað soldið smeyk samt því hún er þekkt fyrir að sparka mikið í haus og einn strákur úr landsliðinu sagði við mig fyrir bardagann: „Í versta tilfelli rotar hún þig". Stelpan er með þetta. Hlakkar til að bæta sig meira „Ég fékk mörg hrós fyrir það hvernig ég stóð mig á móti henni. Hún reyndi mjög mörg spörk í haus og hitti þrisvar sinnum. Ég hitti eitt skipti næstum því í hausinn á henni með hring króksparki. Ég hlakka til að fá fleiri svona bardaga og bæta mig meira," segir hún ánægð.Íslendingum, sem voru 31 talsins, gekk mjög vel á mótinu en fimm úr landsliðinu fengu gull, níu silfur og níu brons. Sjáið sparkið hjá Margréti. Komin á verðlaunapall - nema hvað! embed kassi hér
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira