Margrét Gnarr: "Í versta tilfelli rotar hún þig" Ellý Ármanns skrifar 3. júní 2013 11:15 Margrét Edda Gnarr fitnessdrottning með meiru er nýkomin heim frá Finnlandi þar sem hún keppti á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Margrét komst á sigurpall og vann silfurverðlaun eftir úrslitabardagann á móti keppanda sem varð í 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012. Margrét Gnarr landaði silfrinu á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Til hamingju með frábæran árangur. Hvernig gekk? „Í fyrsta bardaga keppti ég á móti stelpu frá Finnlandi. Ég byrjaði fyrstu lotu á að ná mjög miklu forskoti og reyndi svo að spara orkuna út bardagann. Ég vann þann bardaga 5-12," svarar Margrét. Í versta tilfelli rotar hún þig „Í úrslitabardaga fór ég á móti stelpu sem var í 5. sæti á síðustu Ólympíuleikum, Suvi Mikkonen. Hún skráði sig á mótið með litlum fyrirvara en ég vissi ekki að hún yrði með mér í flokki fyrr en á degi fyrir mótið." „Það var frekar stressandi að keppa á móti svona reyndum keppanda en ég var líka spennt fyrir því, því þetta yrði bardagi sem ég myndi læra sem mest af. Markmiðið mitt var bara að gera mitt besta og ég hugsaði um þetta sem reynslu. Ég var auðvitað soldið smeyk samt því hún er þekkt fyrir að sparka mikið í haus og einn strákur úr landsliðinu sagði við mig fyrir bardagann: „Í versta tilfelli rotar hún þig". Stelpan er með þetta. Hlakkar til að bæta sig meira „Ég fékk mörg hrós fyrir það hvernig ég stóð mig á móti henni. Hún reyndi mjög mörg spörk í haus og hitti þrisvar sinnum. Ég hitti eitt skipti næstum því í hausinn á henni með hring króksparki. Ég hlakka til að fá fleiri svona bardaga og bæta mig meira," segir hún ánægð.Íslendingum, sem voru 31 talsins, gekk mjög vel á mótinu en fimm úr landsliðinu fengu gull, níu silfur og níu brons. Sjáið sparkið hjá Margréti. Komin á verðlaunapall - nema hvað! embed kassi hér Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Margrét Edda Gnarr fitnessdrottning með meiru er nýkomin heim frá Finnlandi þar sem hún keppti á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Margrét komst á sigurpall og vann silfurverðlaun eftir úrslitabardagann á móti keppanda sem varð í 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012. Margrét Gnarr landaði silfrinu á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Til hamingju með frábæran árangur. Hvernig gekk? „Í fyrsta bardaga keppti ég á móti stelpu frá Finnlandi. Ég byrjaði fyrstu lotu á að ná mjög miklu forskoti og reyndi svo að spara orkuna út bardagann. Ég vann þann bardaga 5-12," svarar Margrét. Í versta tilfelli rotar hún þig „Í úrslitabardaga fór ég á móti stelpu sem var í 5. sæti á síðustu Ólympíuleikum, Suvi Mikkonen. Hún skráði sig á mótið með litlum fyrirvara en ég vissi ekki að hún yrði með mér í flokki fyrr en á degi fyrir mótið." „Það var frekar stressandi að keppa á móti svona reyndum keppanda en ég var líka spennt fyrir því, því þetta yrði bardagi sem ég myndi læra sem mest af. Markmiðið mitt var bara að gera mitt besta og ég hugsaði um þetta sem reynslu. Ég var auðvitað soldið smeyk samt því hún er þekkt fyrir að sparka mikið í haus og einn strákur úr landsliðinu sagði við mig fyrir bardagann: „Í versta tilfelli rotar hún þig". Stelpan er með þetta. Hlakkar til að bæta sig meira „Ég fékk mörg hrós fyrir það hvernig ég stóð mig á móti henni. Hún reyndi mjög mörg spörk í haus og hitti þrisvar sinnum. Ég hitti eitt skipti næstum því í hausinn á henni með hring króksparki. Ég hlakka til að fá fleiri svona bardaga og bæta mig meira," segir hún ánægð.Íslendingum, sem voru 31 talsins, gekk mjög vel á mótinu en fimm úr landsliðinu fengu gull, níu silfur og níu brons. Sjáið sparkið hjá Margréti. Komin á verðlaunapall - nema hvað! embed kassi hér
Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira