LÍN hunsar niðurstöðu Héraðsdóms Jón Júlíus Karlsson skrifar 4. september 2013 02:18 „Við höfum fengið fyrirspurnir um þetta frá áhyggjufullum nemendum,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Þrátt fyrir að dómur hafi fallið í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag um að nýjar úthlutunarreglur LÍN hafi verið ólöglegar, virðist sem að sjóðurinn ætli að halda afstöðu sinni til streitu. Nemendur sem ætla sér að þeyta 18 einingar á næstu önn hafa ekki getað sótt um námslán síðustu daga þátt fyrir að nýjar úthlutnarreglur, sem kveða á um 22 eininga lágmarksnámsframvindu, hafi verið dæmdar ólöglegar fyrir helgi. Stúdentaráð birtir skjáskot af því hvernig nemandi getur ekki sótt um námslán nema að vera skráður með að lágmarki 22 einingar. „Í dag [í gær] höfum við fengið margar fyrirspurnir frá fólki sem ætlar sér að þreyta 18 einingar sem segist ekki geta sótt um hjá LÍN. Lánasjóðsfulltrúi SHÍ athugaði málið og hringdi í LÍN og fékk svör "að viðmiðin yrðu áfram 22 þar sem þau hyggðust áfrýja málinu" - það bendir til þess að Lánasjóðurinn fer ekki eftir og það sem meira er - hunsar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur!,“ segir í stöðufærslu sem Stúdentaráð sendi frá sér á Facebook í gærkvöld.„Við höfum nú þegar sent bréf til Mennamálaráðuneytisins og Umboðsmanns Alþingis vegna málsins,“ segir María Rut í samtali við Vísi.is. „Þetta er algjört virðingarleysi af hálfu LÍN og stúdentar eru búnir að fá sig fullsadda af þessum vinnubrögðum. Við höfum fengið gríðarlega sterk viðbrögð í kvöld vegna þessa máls og það er mikil reiði meðal stúdenta.“ LÍN hefur ekki enn áfrýjað málinu til Hæstaréttar. Leiða má hins vegar að því líkum að það verði gert á næstu dögum eða vikum. Stöðufærstu Stúdentaráðs má sjá hér að neðan. Post by Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
„Við höfum fengið fyrirspurnir um þetta frá áhyggjufullum nemendum,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Þrátt fyrir að dómur hafi fallið í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag um að nýjar úthlutunarreglur LÍN hafi verið ólöglegar, virðist sem að sjóðurinn ætli að halda afstöðu sinni til streitu. Nemendur sem ætla sér að þeyta 18 einingar á næstu önn hafa ekki getað sótt um námslán síðustu daga þátt fyrir að nýjar úthlutnarreglur, sem kveða á um 22 eininga lágmarksnámsframvindu, hafi verið dæmdar ólöglegar fyrir helgi. Stúdentaráð birtir skjáskot af því hvernig nemandi getur ekki sótt um námslán nema að vera skráður með að lágmarki 22 einingar. „Í dag [í gær] höfum við fengið margar fyrirspurnir frá fólki sem ætlar sér að þreyta 18 einingar sem segist ekki geta sótt um hjá LÍN. Lánasjóðsfulltrúi SHÍ athugaði málið og hringdi í LÍN og fékk svör "að viðmiðin yrðu áfram 22 þar sem þau hyggðust áfrýja málinu" - það bendir til þess að Lánasjóðurinn fer ekki eftir og það sem meira er - hunsar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur!,“ segir í stöðufærslu sem Stúdentaráð sendi frá sér á Facebook í gærkvöld.„Við höfum nú þegar sent bréf til Mennamálaráðuneytisins og Umboðsmanns Alþingis vegna málsins,“ segir María Rut í samtali við Vísi.is. „Þetta er algjört virðingarleysi af hálfu LÍN og stúdentar eru búnir að fá sig fullsadda af þessum vinnubrögðum. Við höfum fengið gríðarlega sterk viðbrögð í kvöld vegna þessa máls og það er mikil reiði meðal stúdenta.“ LÍN hefur ekki enn áfrýjað málinu til Hæstaréttar. Leiða má hins vegar að því líkum að það verði gert á næstu dögum eða vikum. Stöðufærstu Stúdentaráðs má sjá hér að neðan. Post by Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira