Innlent

Margar ábendingar í sprengjumálinu en enginn handtekinn

Engin hefur enn verið handtekinn vegna sprengjutilræðisins við Hverfisgötu fyrir tveimur sólarhringum, en lögreglu bárust margar ábendingar eftir að hún birti myndir úr eftirlitsmyndavélum af hinum grunaða og bíl hans í gær.

Maðurinn sem var í strætisvagnaskýli neðst við Hvefisgötu þegar þetta gerðist, gaf sig fram í gær.

Jafnframt þessu er verið að rannsaka hvers vegna lögregla brást svo seint við fyrstu tilkynningu um málið, sem raun bar vitni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×