Hreint hjarta sigraði á Skjaldborg Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 28. maí 2012 14:00 Grímur Hákonarson, leikstjóri og sigurvegari Skjaldborg, á Cannes hátíðinni. Heimildamyndin Hreint hjarta eftir Grím Hákonarson um séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson á Suðurlandi var valin besta myndin á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði um helgina. Á þriðja hundrað manna mætti vestur. Sautján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar á hátíðinni sem var haldin núna um hvítasunnuhelgina í sjötta sinn. Það eru áhorfendur sem velja bestu myndina - og hún var að þessu sinni um litríkan prest á Selfossi og nágrenni. Þetta er annað árið í röð sem heimildamynd um prest fellur áhorfendum best í geð. Myndin fjallar um Kristinn Ágúst Friðfinnsson sem hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Hann er litríkur karakter sem er ekkert óviðkomandi þegar kemur að prestsþjónustunni. Í myndinni fá áhorfendur að kynnast manninum á bakvið hempuna og þeim fjölmörgu störfum sem prestar vinna sem ekki eru sýnileg. Kristinn er mjög eftirsóttur sálgætir og hefur varla undan því að leysa úr vandamálum fólks daginn út og inn. En hann þarf líka að glíma við sína eigin drauga. Kynnir hátíðarinnar, Ragnar Ísleifur Bragason, segir að hátiðin hafi verið vel lukkaða og undir það tekur Alda Davíðsdóttir, sem var einn af skjaldborgarstjórunum á Patreksfirði - hún segir hátíðina hafa verið álíka fjölsótta og síðustu ár. Hér má nálgast vefsíðu hátíðarinnar. Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Heimildamyndin Hreint hjarta eftir Grím Hákonarson um séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson á Suðurlandi var valin besta myndin á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði um helgina. Á þriðja hundrað manna mætti vestur. Sautján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar á hátíðinni sem var haldin núna um hvítasunnuhelgina í sjötta sinn. Það eru áhorfendur sem velja bestu myndina - og hún var að þessu sinni um litríkan prest á Selfossi og nágrenni. Þetta er annað árið í röð sem heimildamynd um prest fellur áhorfendum best í geð. Myndin fjallar um Kristinn Ágúst Friðfinnsson sem hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Hann er litríkur karakter sem er ekkert óviðkomandi þegar kemur að prestsþjónustunni. Í myndinni fá áhorfendur að kynnast manninum á bakvið hempuna og þeim fjölmörgu störfum sem prestar vinna sem ekki eru sýnileg. Kristinn er mjög eftirsóttur sálgætir og hefur varla undan því að leysa úr vandamálum fólks daginn út og inn. En hann þarf líka að glíma við sína eigin drauga. Kynnir hátíðarinnar, Ragnar Ísleifur Bragason, segir að hátiðin hafi verið vel lukkaða og undir það tekur Alda Davíðsdóttir, sem var einn af skjaldborgarstjórunum á Patreksfirði - hún segir hátíðina hafa verið álíka fjölsótta og síðustu ár. Hér má nálgast vefsíðu hátíðarinnar.
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning