Innlent

Styrkja vilja til góðra breytinga

Á stuðlum Frá því var greint fyrir helgi að meðferðardeild Stuðla verði lokuð í júlí. Fréttablaðið/Pjetur
Á stuðlum Frá því var greint fyrir helgi að meðferðardeild Stuðla verði lokuð í júlí. Fréttablaðið/Pjetur
Viðtalstækni sem nefnist „áhugahvetjandi samtal“ (eða motivational interviewing) verður innleidd með kerfisbundnari hætti en áður á meðferðarheimilinu Stuðlum.

Fram kemur á vef Stuðla að rannsóknir hafi leitt í ljós að aðferðin beri árangur í ráðgjöf, bráðaþjónustu og meðferðarvinnu með unglingum sem glími við hegðunar- og vímuefnavanda. „Aðferðin miðar að því að virkja vilja skjólstæðings til jákvæðra breytinga á lífsstíl og hegðun,“ segir þar. - óká




Fleiri fréttir

Sjá meira


×