Íslenski boltinn

Magnús: Ekkert agabann hjá ÍBV

Benedikt Bóas Hinriksson skrifar
Mynd/Daníel
Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, neitaði því í viðtali við Vísi eftir 2-1 tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld að nokkur af leikmanna liðsins hafi verið í agabanni í dag vegna áfengisdrykkju.

Vísir hefur heimildir fyrir því að leikmenn hafi fengið sér í tána á fimmtudagsköldið. „Það var ekkert svoleiðis. Við mættum með 18 í dag og ég treysti þeim fyrir þessum leik," sagði Magnús.

Viðtalið má lesa í heild sinni hér fyrir neðan, sem og umfjöllun og önnur viðtöl.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×