Fleiri rækta gras en fáir eiga uppskeruna 5. desember 2012 07:00 Karl Steinar Valsson Heimaræktun á kannabisi hefur aukist á síðustu árum og ræktunin er orðin smærri í sniðum. Þetta gerir lögreglu erfiðara fyrir að uppræta starfsemina, að sögn Karls Steinars Valssonar, yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Það verður bylting í heimaræktun árið 2008 og þetta hefur haldist sveiflukennt síðan. En tölurnar okkar þurfa ekki að endurspegla hvort þetta sé að aukast eða ekki,“ segir hann. „Ræktanirnar voru stærri fyrst, en þær hafa minnkað. Nú eru þær minni og fleiri, sem þýðir að það tekur meiri tíma fyrir okkur að ná sama magni og áður og gerir okkur erfiðara fyrir.“ Karl Steinar segir að í flestum tilvikum standi skipulagðir hópar að baki starfseminni og skipti ræktun upp á fleiri staði. Þá veiti menn aðstoð við að setja hana upp. Samkvæmt þeim upplýsingum sem lögreglan fær hefur innflutningur á grasi nánast lagst af á síðustu árum. Langmest, ef ekki allt, kannabis á Íslandi er ræktað hér. „Innflutningur sést nánast ekki lengur. Það hefur ekkert verið tekið síðasta ár,“ segir Karl Steinar. „Árið 2008 voru tekin meira en 200 kíló af hassi í einni ferð, sem var aðalfíkniefnið hér áður fyrr, en er það ekki lengur. Þetta hefur færst yfir í gras, sem er meira og minna verið að rækta allt hér á Íslandi.“ Lögreglan hefur gert meira en hálft tonn af kannabisi upptækt á Íslandi á árunum 2007 til 2011. Þar af eru um 230 kíló af hassi sem fundust árið 2008 í húsbíl sem var að koma til landsins með Norrænu. sunna@frettabladid.is Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira
Heimaræktun á kannabisi hefur aukist á síðustu árum og ræktunin er orðin smærri í sniðum. Þetta gerir lögreglu erfiðara fyrir að uppræta starfsemina, að sögn Karls Steinars Valssonar, yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Það verður bylting í heimaræktun árið 2008 og þetta hefur haldist sveiflukennt síðan. En tölurnar okkar þurfa ekki að endurspegla hvort þetta sé að aukast eða ekki,“ segir hann. „Ræktanirnar voru stærri fyrst, en þær hafa minnkað. Nú eru þær minni og fleiri, sem þýðir að það tekur meiri tíma fyrir okkur að ná sama magni og áður og gerir okkur erfiðara fyrir.“ Karl Steinar segir að í flestum tilvikum standi skipulagðir hópar að baki starfseminni og skipti ræktun upp á fleiri staði. Þá veiti menn aðstoð við að setja hana upp. Samkvæmt þeim upplýsingum sem lögreglan fær hefur innflutningur á grasi nánast lagst af á síðustu árum. Langmest, ef ekki allt, kannabis á Íslandi er ræktað hér. „Innflutningur sést nánast ekki lengur. Það hefur ekkert verið tekið síðasta ár,“ segir Karl Steinar. „Árið 2008 voru tekin meira en 200 kíló af hassi í einni ferð, sem var aðalfíkniefnið hér áður fyrr, en er það ekki lengur. Þetta hefur færst yfir í gras, sem er meira og minna verið að rækta allt hér á Íslandi.“ Lögreglan hefur gert meira en hálft tonn af kannabisi upptækt á Íslandi á árunum 2007 til 2011. Þar af eru um 230 kíló af hassi sem fundust árið 2008 í húsbíl sem var að koma til landsins með Norrænu. sunna@frettabladid.is
Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira