Fleiri rækta gras en fáir eiga uppskeruna 5. desember 2012 07:00 Karl Steinar Valsson Heimaræktun á kannabisi hefur aukist á síðustu árum og ræktunin er orðin smærri í sniðum. Þetta gerir lögreglu erfiðara fyrir að uppræta starfsemina, að sögn Karls Steinars Valssonar, yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Það verður bylting í heimaræktun árið 2008 og þetta hefur haldist sveiflukennt síðan. En tölurnar okkar þurfa ekki að endurspegla hvort þetta sé að aukast eða ekki,“ segir hann. „Ræktanirnar voru stærri fyrst, en þær hafa minnkað. Nú eru þær minni og fleiri, sem þýðir að það tekur meiri tíma fyrir okkur að ná sama magni og áður og gerir okkur erfiðara fyrir.“ Karl Steinar segir að í flestum tilvikum standi skipulagðir hópar að baki starfseminni og skipti ræktun upp á fleiri staði. Þá veiti menn aðstoð við að setja hana upp. Samkvæmt þeim upplýsingum sem lögreglan fær hefur innflutningur á grasi nánast lagst af á síðustu árum. Langmest, ef ekki allt, kannabis á Íslandi er ræktað hér. „Innflutningur sést nánast ekki lengur. Það hefur ekkert verið tekið síðasta ár,“ segir Karl Steinar. „Árið 2008 voru tekin meira en 200 kíló af hassi í einni ferð, sem var aðalfíkniefnið hér áður fyrr, en er það ekki lengur. Þetta hefur færst yfir í gras, sem er meira og minna verið að rækta allt hér á Íslandi.“ Lögreglan hefur gert meira en hálft tonn af kannabisi upptækt á Íslandi á árunum 2007 til 2011. Þar af eru um 230 kíló af hassi sem fundust árið 2008 í húsbíl sem var að koma til landsins með Norrænu. sunna@frettabladid.is Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Heimaræktun á kannabisi hefur aukist á síðustu árum og ræktunin er orðin smærri í sniðum. Þetta gerir lögreglu erfiðara fyrir að uppræta starfsemina, að sögn Karls Steinars Valssonar, yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Það verður bylting í heimaræktun árið 2008 og þetta hefur haldist sveiflukennt síðan. En tölurnar okkar þurfa ekki að endurspegla hvort þetta sé að aukast eða ekki,“ segir hann. „Ræktanirnar voru stærri fyrst, en þær hafa minnkað. Nú eru þær minni og fleiri, sem þýðir að það tekur meiri tíma fyrir okkur að ná sama magni og áður og gerir okkur erfiðara fyrir.“ Karl Steinar segir að í flestum tilvikum standi skipulagðir hópar að baki starfseminni og skipti ræktun upp á fleiri staði. Þá veiti menn aðstoð við að setja hana upp. Samkvæmt þeim upplýsingum sem lögreglan fær hefur innflutningur á grasi nánast lagst af á síðustu árum. Langmest, ef ekki allt, kannabis á Íslandi er ræktað hér. „Innflutningur sést nánast ekki lengur. Það hefur ekkert verið tekið síðasta ár,“ segir Karl Steinar. „Árið 2008 voru tekin meira en 200 kíló af hassi í einni ferð, sem var aðalfíkniefnið hér áður fyrr, en er það ekki lengur. Þetta hefur færst yfir í gras, sem er meira og minna verið að rækta allt hér á Íslandi.“ Lögreglan hefur gert meira en hálft tonn af kannabisi upptækt á Íslandi á árunum 2007 til 2011. Þar af eru um 230 kíló af hassi sem fundust árið 2008 í húsbíl sem var að koma til landsins með Norrænu. sunna@frettabladid.is
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira