Innlent

Gæti misst leyfi fyrir hótelinu

Eiðalækurinn annar ekki skólpinu frá hótelinu.
Eiðalækurinn annar ekki skólpinu frá hótelinu.
Frárennsli á skolpi frá hótelinu á Eiðum er í svo miklum lamasessi að Heilbrigðiseftirlit Austurlands segir ekki forsendur fyrir því að gefa leyfi fyrir áframhaldandi rekstri þar.

Leyfi hafði verið veitt til að selja gistingu og morgunverð fyrir allt að fjörutíu manns með skilyrðum um að taka sýni af vatni úr Eiðalæk sem tekur við frárennslinu frá hótelinu. Ljóst sé að Eiðalækurinn beri ekki mengunina og augljóst sé að rekstur hótels komi ekki til greina án úrbóta.- gar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×