Ræsa álver í Helguvík 2015 8. september 2012 04:30 Ragnar Guðmundsson, Forstjóri Norðuráls Helguvík Álver Michael Bless, forstjóri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, segir að samningar um orku fyrir álver í Helguvík séu á lokametrunum. Takist það þá sé ekkert til fyrirstöðu að hefja framkvæmdir í vor. „Ég er mjög bjartsýnn á að samningar náist á næstu einum, tveimur, þremur mánuðum. Það er orðtak úr bandaríska fótboltanum sem segir að erfitt sé að komast að tveggja jarda línunni, en það hafist. Síðustu tveir jardarnir séu erfiðastir. Við erum á síðustu tveimur jördunum með að vinna úr smáatriðum, en höfum náð saman um aðalatriðin.“ Bless segir að fjármögnun verkefnisins hafi lokið 2010. Leggja hafi þurft þær áætlanir á hilluna þegar verkefnið dróst og snurfusa þurfi þær að nýju áður en farið verður eftir þeim. Það muni þó ekki tefja neitt fyrir framkvæmdunum. Fjármögnun sé því tryggð. „Ef við náum samningum á næstu mánuðum hefst undirbúningur fyrir verkefnið strax, en framkvæmdir ekki fyrr en vorið 2013 með hækkandi sól. Framleiðslan gæti þá hafist vorið 2015.“ Bless segir að ákveðið hafi verið að setja tvær milljónir dollara í að klæða byggingarnar í Helguvík fyrir veturinn. „Við ákváðum það í vor þegar við sáum hvað samningar við orkufyrirtækin gengu vel. Þetta er til marks um að við sjáum fyrir endann á undirbúningstímanum. Þangað til við göngum endanlega frá samningum við orkufyrirtækin munum við hins vegar halda kostnaði í lágmarki.“ Álverð hefur verið lágt að undanförnu en Bless segir að engu að síður sé reksturinn á Norðuráli mjög góður. Fyrirtækið sé skuldlaust, með góða eiginfjárstöðu, og í mjög góðri stöðu til að takast verkefnið á hendur. Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir að tryggja verði orku fyrir verkefnið. „Það þarf að tryggja endanlegan frágang orkusamninga og flutning á orkunni til okkar. Við sjáum að Landsnet er vonandi að ljúka ákveðnum þáttum sín megin svo það sér vonandi fyrir endann á þessu.“ - kóp Tengdar fréttir 50% ánægð með aðildina Réttur helmingur aðspurðra íbúa í ESB segir aðild lands síns vera af hinu góða, að því er kemur fram í könnun Eurobarometer sem var gerð í júní. Hins vegar segjast aðeins 40 prósent líta ESB í jákvæðu ljósi, sem er þó aukning frá í nóvember þegar 31 prósent aðspurðra voru á þeirri skoðun. 8. september 2012 02:30 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Michael Bless, forstjóri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, segir að samningar um orku fyrir álver í Helguvík séu á lokametrunum. Takist það þá sé ekkert til fyrirstöðu að hefja framkvæmdir í vor. „Ég er mjög bjartsýnn á að samningar náist á næstu einum, tveimur, þremur mánuðum. Það er orðtak úr bandaríska fótboltanum sem segir að erfitt sé að komast að tveggja jarda línunni, en það hafist. Síðustu tveir jardarnir séu erfiðastir. Við erum á síðustu tveimur jördunum með að vinna úr smáatriðum, en höfum náð saman um aðalatriðin.“ Bless segir að fjármögnun verkefnisins hafi lokið 2010. Leggja hafi þurft þær áætlanir á hilluna þegar verkefnið dróst og snurfusa þurfi þær að nýju áður en farið verður eftir þeim. Það muni þó ekki tefja neitt fyrir framkvæmdunum. Fjármögnun sé því tryggð. „Ef við náum samningum á næstu mánuðum hefst undirbúningur fyrir verkefnið strax, en framkvæmdir ekki fyrr en vorið 2013 með hækkandi sól. Framleiðslan gæti þá hafist vorið 2015.“ Bless segir að ákveðið hafi verið að setja tvær milljónir dollara í að klæða byggingarnar í Helguvík fyrir veturinn. „Við ákváðum það í vor þegar við sáum hvað samningar við orkufyrirtækin gengu vel. Þetta er til marks um að við sjáum fyrir endann á undirbúningstímanum. Þangað til við göngum endanlega frá samningum við orkufyrirtækin munum við hins vegar halda kostnaði í lágmarki.“ Álverð hefur verið lágt að undanförnu en Bless segir að engu að síður sé reksturinn á Norðuráli mjög góður. Fyrirtækið sé skuldlaust, með góða eiginfjárstöðu, og í mjög góðri stöðu til að takast verkefnið á hendur. Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir að tryggja verði orku fyrir verkefnið. „Það þarf að tryggja endanlegan frágang orkusamninga og flutning á orkunni til okkar. Við sjáum að Landsnet er vonandi að ljúka ákveðnum þáttum sín megin svo það sér vonandi fyrir endann á þessu.“ - kóp
Tengdar fréttir 50% ánægð með aðildina Réttur helmingur aðspurðra íbúa í ESB segir aðild lands síns vera af hinu góða, að því er kemur fram í könnun Eurobarometer sem var gerð í júní. Hins vegar segjast aðeins 40 prósent líta ESB í jákvæðu ljósi, sem er þó aukning frá í nóvember þegar 31 prósent aðspurðra voru á þeirri skoðun. 8. september 2012 02:30 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
50% ánægð með aðildina Réttur helmingur aðspurðra íbúa í ESB segir aðild lands síns vera af hinu góða, að því er kemur fram í könnun Eurobarometer sem var gerð í júní. Hins vegar segjast aðeins 40 prósent líta ESB í jákvæðu ljósi, sem er þó aukning frá í nóvember þegar 31 prósent aðspurðra voru á þeirri skoðun. 8. september 2012 02:30