Sigurinn kom mikið á óvart 17. apríl 2012 13:00 Dagbjartur Ólafsson, sextán ára Akureyringur, stóð uppi sem sigurvegari AK Extreme-mótsins sem fram fór á Akureyri um helgina. Dagbjartur Ólafsson, sextán ára Akureyringur, kom, sá og sigraði á AK Extreme-snjóbrettamótinu sem fram fór á Akureyri um helgina sem leið. Dagbjartur hefur stundað brettaíþróttina í fimm ár en segist lítið hafa sinnt íþróttinni í vetur sökum skóla og meiðsla. Stökkið sem tryggði Dagbjarti sigur á mótinu kallast double backflip og er tvöfalt heljarstökk aftur á bak og var þetta í fyrsta sinn sem hann reyndi stökkið. "Mig langaði bara að prófa trikkið. Það var svolítið erfitt því maður fer svo hratt í snúninginn og maður þurfti mikla ferð til að drífa yfir á lendinguna af þessum palli og ég var mjög tæpur á því stundum," segir Dagbjartur og bætir við að sigurinn hafi komið honum mikið á óvart. Keppendur fengu sex stökk í allt, þrjú stökk í tveimur lotum, og reyndi Dagbjartur bæði fyrrnefnt heljarstökk sem og rodeo 540 og heppnuðust bæði stökkin einu sinni. Aðspurður segist Dagbjartur aldrei hræddur um að slasa sig í stökkum enda sé lítið úr því að hafa. "Ef eitthvað gerist þá verður bara að hafa það. Ég brákaði rófubein í vetur og var þá einn og hálfan mánuð frá og það er náttúrulega frekar fúlt að geta ekkert rennt sér. Ég brákaði svo beinið aftur stuttu eftir að ég hélt ég væri orðinn góður."Dagbjartur sigraði með tvöföldu heljarstökki aftur á bak.Fyrirmyndir Dagbjarts eru þeir Halldór og Eiríkur Helgasynir sem hafa báðir náð einstökum árangri í brettaíþróttinni og hyggst Dagbjartur feta í fótspor þeirra og gerast atvinnumaður í framtíðinni. "Markmiðið er að verða ennþá betri og fara í atvinnumennskuna. Ég fer út til Svíþjóðar í brettaskóla í haust og geri ráð fyrir því að byrja að keppa meira í kjölfarið." -sm Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Dagbjartur sendi frá sér í fyrra þar sem hann leikur listir sínar. Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Dagbjartur Ólafsson, sextán ára Akureyringur, kom, sá og sigraði á AK Extreme-snjóbrettamótinu sem fram fór á Akureyri um helgina sem leið. Dagbjartur hefur stundað brettaíþróttina í fimm ár en segist lítið hafa sinnt íþróttinni í vetur sökum skóla og meiðsla. Stökkið sem tryggði Dagbjarti sigur á mótinu kallast double backflip og er tvöfalt heljarstökk aftur á bak og var þetta í fyrsta sinn sem hann reyndi stökkið. "Mig langaði bara að prófa trikkið. Það var svolítið erfitt því maður fer svo hratt í snúninginn og maður þurfti mikla ferð til að drífa yfir á lendinguna af þessum palli og ég var mjög tæpur á því stundum," segir Dagbjartur og bætir við að sigurinn hafi komið honum mikið á óvart. Keppendur fengu sex stökk í allt, þrjú stökk í tveimur lotum, og reyndi Dagbjartur bæði fyrrnefnt heljarstökk sem og rodeo 540 og heppnuðust bæði stökkin einu sinni. Aðspurður segist Dagbjartur aldrei hræddur um að slasa sig í stökkum enda sé lítið úr því að hafa. "Ef eitthvað gerist þá verður bara að hafa það. Ég brákaði rófubein í vetur og var þá einn og hálfan mánuð frá og það er náttúrulega frekar fúlt að geta ekkert rennt sér. Ég brákaði svo beinið aftur stuttu eftir að ég hélt ég væri orðinn góður."Dagbjartur sigraði með tvöföldu heljarstökki aftur á bak.Fyrirmyndir Dagbjarts eru þeir Halldór og Eiríkur Helgasynir sem hafa báðir náð einstökum árangri í brettaíþróttinni og hyggst Dagbjartur feta í fótspor þeirra og gerast atvinnumaður í framtíðinni. "Markmiðið er að verða ennþá betri og fara í atvinnumennskuna. Ég fer út til Svíþjóðar í brettaskóla í haust og geri ráð fyrir því að byrja að keppa meira í kjölfarið." -sm Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Dagbjartur sendi frá sér í fyrra þar sem hann leikur listir sínar.
Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning