Gagnrýnir harðlega ákvörðun um kaup á Umferðarmiðstöðinni Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. október 2012 19:59 Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir harðlega ákvörðun borgaryfirvalda um að kaupa Umferðarmiðstöðina við Vatnsmýrarveg og svæðið í kring fyrir 445 milljónir króna. Eins og fram kom í síðustu viku stendur til að flytja þangað aðalskiptistöð Strætó og hafa þar miðstöð almenningssamgangna. Umræða um málið fór fram á borgarstjórnarfundi í dag. „Engin ákvörðun liggur fyrir um það í borgarkerfinu eða hjá Strætó bs. að koma aðalskiptistöð almenningssamgangna fyrir í BSÍ-húsinu," segir Kjartan Magnússon í orðsendingu til fjölmiðla. Þá segir hann ekkert faglegt mat liggja fyrir um hvort BSÍ sé ákjósanlegasti staðurinn í Reykjavík fyrir nýja aðalskiptistöð. Árum saman hafi verið rætt um það á vettvangi borgarstjórnar og Strætó bs. hvar æskilegast væri að koma fyrir nýrri aðalskiptistöð og hafi ýmsir staðir verið nefndir til sögunnar; t.d. Kringlan, Mjóddin, BSÍ og Lækjartorg. Í minnisblaði frá Strætó frá 29. febrúar 2012 hafi komið fram miklar efasemdir um að BSÍ sé heppilegasti staðurinn. Þá segir Kjartan að það sé ótrúlegt að stefnt skuli að kaupum á BSÍ til að koma þar fyrir skiptistöð án þess að sérfræðilegt mat liggi fyrir. Verðið sé afar hátt miðað við að mikil óvissa ríkir um skipulagslega stöðu lóðarinnar. Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir harðlega ákvörðun borgaryfirvalda um að kaupa Umferðarmiðstöðina við Vatnsmýrarveg og svæðið í kring fyrir 445 milljónir króna. Eins og fram kom í síðustu viku stendur til að flytja þangað aðalskiptistöð Strætó og hafa þar miðstöð almenningssamgangna. Umræða um málið fór fram á borgarstjórnarfundi í dag. „Engin ákvörðun liggur fyrir um það í borgarkerfinu eða hjá Strætó bs. að koma aðalskiptistöð almenningssamgangna fyrir í BSÍ-húsinu," segir Kjartan Magnússon í orðsendingu til fjölmiðla. Þá segir hann ekkert faglegt mat liggja fyrir um hvort BSÍ sé ákjósanlegasti staðurinn í Reykjavík fyrir nýja aðalskiptistöð. Árum saman hafi verið rætt um það á vettvangi borgarstjórnar og Strætó bs. hvar æskilegast væri að koma fyrir nýrri aðalskiptistöð og hafi ýmsir staðir verið nefndir til sögunnar; t.d. Kringlan, Mjóddin, BSÍ og Lækjartorg. Í minnisblaði frá Strætó frá 29. febrúar 2012 hafi komið fram miklar efasemdir um að BSÍ sé heppilegasti staðurinn. Þá segir Kjartan að það sé ótrúlegt að stefnt skuli að kaupum á BSÍ til að koma þar fyrir skiptistöð án þess að sérfræðilegt mat liggi fyrir. Verðið sé afar hátt miðað við að mikil óvissa ríkir um skipulagslega stöðu lóðarinnar.
Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira