Brotttreknir íbúar Bakú fá 230 þúsund fyrir fermetrann 9. febrúar 2012 09:37 Bakú-höllin. Íbúðaeigendur, sem hefur verið gert að rýma húnæði sitt vegna byggingar tónleikarhallar í Bakú í Azerbaijan fyrir Eurovision söngvakeppnina, fá greiddar 230 þúsund krónur á fermetrann samkvæmt fréttavef BBC. Það er álíka og fermetraverðið er í góðum hverfum í Reykjavík. Engu að síður er það helmingi lægra en gengur og gerist á þessu svæði í Bakú samkvæmt frétt BBC. Í þessum íbúðum hafi búið vel stætt fólk, eða fólk sem er tilbúið til þess að greiða hátt verð fyrir að búa í miðborginni, þar sem höllin er risin, segir BBC. Ríkið hefur tekið húsnæði eignarnámi og greitt bæturnar. Um 300 fjölskyldur hafa yfirgefið heimili sín og þau tekin eignanámi svo hægt sé að reisa tónleikahöllina. Það sem gerist nú er reyndar ekkert nýtt. Stjórnvöld í Azerbaijan hafa notað olíuauðinn til þess að nútímavæða borgina, og hafa í leiðinni brotið ítrekað á eignarrétti íbúa í landinu. Meðal annars eru til dæmi um að fjölskylda sé rekin út um miðja nótt. Þau handtekin og yfirheyrð. Á sama tíma eru allar eigu hreinsaðar út úr húsinu og það svo rifið niður. Það átti sér stað fyrir tveimur árum síðan í Bakú. Fréttastofa BBC segir í grein sinni að fréttamaður þeirra hafi ítrekað reynt að hafa samband við talsmann stjórnarinnar, Gulu Ogtay Halilov, sem reyndist aldrei viðlátinn til þess að tjá sig um málið. Þegar fréttamenn hringdu svo í borgarmálayfirvöld var alltaf skellt á þá um leið og fréttamennirnir báru upp erindi sín. Tónlistarmaðurinn Páll Óskar hvetur til þess að Ísland dragi sig úr keppninni til þess að mótmæla mannréttindabrotum í Bakú. Páll Magnússon, sjónvarpsstjóri, benti þá á að hugsanlega væri það betur til þess fallið að fara til Bakú svo kastljós fjölmiðla beindist frekar að mannréttindabrotum stjórnvalda. Það á hinsvegar eftir að koma í ljós hvort Íslendingar taka þátt, en sjónvarpsstjórar Norðurlanda munu funda um málið í lok mánaðarins. Tengdar fréttir Stebbi Hilmars vill sönglagakeppni fyrir Norðurlöndin "Ég hef lengi verið á því að það væri fín hugmynd að halda samnorræna sönglagakeppni, hafa Færeyjar líka með, 2-3 lög frá hverju landi, jafnvel fleiri. Eurovision er orðið of mikið monster," segir Stefán Hilmarsson, tónlistarmaður á Facebook-síðu sinni. 8. febrúar 2012 21:37 Sviðið stækkað fyrir Eurovision Á annað hundrað manns koma nálægt úrslitum Eurovision á einn eða annan hátt í Eldborgarsal Hörpunnar næsta laugardag. 7. febrúar 2012 09:45 Eðlilegt að Ríkisútvarpið ræði ástandið í Bakú Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segir eðlilegt að Ríkisútvarpið og önnur félög innan EBU, sem heldur Eurovision söngkeppnina, taki umræðu um mannréttindabrot sem kunna að vera framin í löndum sem eiga aðild að keppninni. Þetta segir hún aðspurð út í viðbrögð sín við skrifum Páls Óskars Hjálmtýssonar um Eurovision. 8. febrúar 2012 14:28 Ísland á að draga sig út úr Eurovisionkeppninni í ár "Mín afstaða er mjög skýr: Ísland á að draga sig út úr Eurovisionkeppninni í ár til að mótmæla framferði borgaryfirvalda í Aserbaidsjan gagnvart þegnum sínum. Þetta er skýrt og klárt mannréttindabrot,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson í forsíðuviðtali Lífsins, fylgiblaði Fréttablaðsins á morgun, föstudag. "Ég upplifi mig alls ekki einan hvað þetta mál varðar. Ég hef ekki fundið einn gallharðan Eurovisionaðdáanda sem er ekki sammála mér.“ Páll Óskar heldur engu aftur þegar kemur að Eurovision, ástinni eða forsetaframboði. 9. febrúar 2012 07:15 Enginn hefur ákveðið að draga lag sitt úr undankeppni Eurovision „Ekki meiri meðvirkni – við verðum að setja mörk þegar mannréttindi eru brotin, halda eigin sjálfsvirðingu og sýna fórnarlömbunum samhug í verki,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson í pistli sem hann birti á Facebook í vikunni. 9. febrúar 2012 09:30 Óvíst að Aserum sé greiði gerður ef Íslendingar sitja heima Það hefur engin ákvörðun verið tekin um það að hætta við þátttöku í Eurovision í Aserbaijan, segir Páll Magnússon útvarpsstjóri. Nafni hans, Páll Óskar Hjálmtýsson, hefur sagt opinberlega að hann vilji að Ísland taki ekki þátt í keppninni vegna mannréttindabrota í landinu. Nýjasta dæmi um þau er að íbúar í Bakú, höfuðborg landsins, hafa verið reknir af heimilum sínum og þau jöfnuð við jörðu. Þetta er gert til þess að hægt sé að byggja tónleikahöll fyrir keppnina. 8. febrúar 2012 17:00 Páll Óskar vill að Ísland taki ekki þátt í Eurovision "Ég hef nú þegar hvatt Pál Magnússon til að afþakka þátttöku Íslands í Eurovision í Bakú. Ég vona að hann geri það og taki þessari áskorun minni. Listamaðurinn sem vinnur keppnina á laugardaginn getur líka afþakkað ferðina sjálfur ef hann vill," segir Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari á Facebook-síðu sinni. 7. febrúar 2012 23:20 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Sjá meira
Íbúðaeigendur, sem hefur verið gert að rýma húnæði sitt vegna byggingar tónleikarhallar í Bakú í Azerbaijan fyrir Eurovision söngvakeppnina, fá greiddar 230 þúsund krónur á fermetrann samkvæmt fréttavef BBC. Það er álíka og fermetraverðið er í góðum hverfum í Reykjavík. Engu að síður er það helmingi lægra en gengur og gerist á þessu svæði í Bakú samkvæmt frétt BBC. Í þessum íbúðum hafi búið vel stætt fólk, eða fólk sem er tilbúið til þess að greiða hátt verð fyrir að búa í miðborginni, þar sem höllin er risin, segir BBC. Ríkið hefur tekið húsnæði eignarnámi og greitt bæturnar. Um 300 fjölskyldur hafa yfirgefið heimili sín og þau tekin eignanámi svo hægt sé að reisa tónleikahöllina. Það sem gerist nú er reyndar ekkert nýtt. Stjórnvöld í Azerbaijan hafa notað olíuauðinn til þess að nútímavæða borgina, og hafa í leiðinni brotið ítrekað á eignarrétti íbúa í landinu. Meðal annars eru til dæmi um að fjölskylda sé rekin út um miðja nótt. Þau handtekin og yfirheyrð. Á sama tíma eru allar eigu hreinsaðar út úr húsinu og það svo rifið niður. Það átti sér stað fyrir tveimur árum síðan í Bakú. Fréttastofa BBC segir í grein sinni að fréttamaður þeirra hafi ítrekað reynt að hafa samband við talsmann stjórnarinnar, Gulu Ogtay Halilov, sem reyndist aldrei viðlátinn til þess að tjá sig um málið. Þegar fréttamenn hringdu svo í borgarmálayfirvöld var alltaf skellt á þá um leið og fréttamennirnir báru upp erindi sín. Tónlistarmaðurinn Páll Óskar hvetur til þess að Ísland dragi sig úr keppninni til þess að mótmæla mannréttindabrotum í Bakú. Páll Magnússon, sjónvarpsstjóri, benti þá á að hugsanlega væri það betur til þess fallið að fara til Bakú svo kastljós fjölmiðla beindist frekar að mannréttindabrotum stjórnvalda. Það á hinsvegar eftir að koma í ljós hvort Íslendingar taka þátt, en sjónvarpsstjórar Norðurlanda munu funda um málið í lok mánaðarins.
Tengdar fréttir Stebbi Hilmars vill sönglagakeppni fyrir Norðurlöndin "Ég hef lengi verið á því að það væri fín hugmynd að halda samnorræna sönglagakeppni, hafa Færeyjar líka með, 2-3 lög frá hverju landi, jafnvel fleiri. Eurovision er orðið of mikið monster," segir Stefán Hilmarsson, tónlistarmaður á Facebook-síðu sinni. 8. febrúar 2012 21:37 Sviðið stækkað fyrir Eurovision Á annað hundrað manns koma nálægt úrslitum Eurovision á einn eða annan hátt í Eldborgarsal Hörpunnar næsta laugardag. 7. febrúar 2012 09:45 Eðlilegt að Ríkisútvarpið ræði ástandið í Bakú Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segir eðlilegt að Ríkisútvarpið og önnur félög innan EBU, sem heldur Eurovision söngkeppnina, taki umræðu um mannréttindabrot sem kunna að vera framin í löndum sem eiga aðild að keppninni. Þetta segir hún aðspurð út í viðbrögð sín við skrifum Páls Óskars Hjálmtýssonar um Eurovision. 8. febrúar 2012 14:28 Ísland á að draga sig út úr Eurovisionkeppninni í ár "Mín afstaða er mjög skýr: Ísland á að draga sig út úr Eurovisionkeppninni í ár til að mótmæla framferði borgaryfirvalda í Aserbaidsjan gagnvart þegnum sínum. Þetta er skýrt og klárt mannréttindabrot,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson í forsíðuviðtali Lífsins, fylgiblaði Fréttablaðsins á morgun, föstudag. "Ég upplifi mig alls ekki einan hvað þetta mál varðar. Ég hef ekki fundið einn gallharðan Eurovisionaðdáanda sem er ekki sammála mér.“ Páll Óskar heldur engu aftur þegar kemur að Eurovision, ástinni eða forsetaframboði. 9. febrúar 2012 07:15 Enginn hefur ákveðið að draga lag sitt úr undankeppni Eurovision „Ekki meiri meðvirkni – við verðum að setja mörk þegar mannréttindi eru brotin, halda eigin sjálfsvirðingu og sýna fórnarlömbunum samhug í verki,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson í pistli sem hann birti á Facebook í vikunni. 9. febrúar 2012 09:30 Óvíst að Aserum sé greiði gerður ef Íslendingar sitja heima Það hefur engin ákvörðun verið tekin um það að hætta við þátttöku í Eurovision í Aserbaijan, segir Páll Magnússon útvarpsstjóri. Nafni hans, Páll Óskar Hjálmtýsson, hefur sagt opinberlega að hann vilji að Ísland taki ekki þátt í keppninni vegna mannréttindabrota í landinu. Nýjasta dæmi um þau er að íbúar í Bakú, höfuðborg landsins, hafa verið reknir af heimilum sínum og þau jöfnuð við jörðu. Þetta er gert til þess að hægt sé að byggja tónleikahöll fyrir keppnina. 8. febrúar 2012 17:00 Páll Óskar vill að Ísland taki ekki þátt í Eurovision "Ég hef nú þegar hvatt Pál Magnússon til að afþakka þátttöku Íslands í Eurovision í Bakú. Ég vona að hann geri það og taki þessari áskorun minni. Listamaðurinn sem vinnur keppnina á laugardaginn getur líka afþakkað ferðina sjálfur ef hann vill," segir Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari á Facebook-síðu sinni. 7. febrúar 2012 23:20 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Sjá meira
Stebbi Hilmars vill sönglagakeppni fyrir Norðurlöndin "Ég hef lengi verið á því að það væri fín hugmynd að halda samnorræna sönglagakeppni, hafa Færeyjar líka með, 2-3 lög frá hverju landi, jafnvel fleiri. Eurovision er orðið of mikið monster," segir Stefán Hilmarsson, tónlistarmaður á Facebook-síðu sinni. 8. febrúar 2012 21:37
Sviðið stækkað fyrir Eurovision Á annað hundrað manns koma nálægt úrslitum Eurovision á einn eða annan hátt í Eldborgarsal Hörpunnar næsta laugardag. 7. febrúar 2012 09:45
Eðlilegt að Ríkisútvarpið ræði ástandið í Bakú Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra segir eðlilegt að Ríkisútvarpið og önnur félög innan EBU, sem heldur Eurovision söngkeppnina, taki umræðu um mannréttindabrot sem kunna að vera framin í löndum sem eiga aðild að keppninni. Þetta segir hún aðspurð út í viðbrögð sín við skrifum Páls Óskars Hjálmtýssonar um Eurovision. 8. febrúar 2012 14:28
Ísland á að draga sig út úr Eurovisionkeppninni í ár "Mín afstaða er mjög skýr: Ísland á að draga sig út úr Eurovisionkeppninni í ár til að mótmæla framferði borgaryfirvalda í Aserbaidsjan gagnvart þegnum sínum. Þetta er skýrt og klárt mannréttindabrot,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson í forsíðuviðtali Lífsins, fylgiblaði Fréttablaðsins á morgun, föstudag. "Ég upplifi mig alls ekki einan hvað þetta mál varðar. Ég hef ekki fundið einn gallharðan Eurovisionaðdáanda sem er ekki sammála mér.“ Páll Óskar heldur engu aftur þegar kemur að Eurovision, ástinni eða forsetaframboði. 9. febrúar 2012 07:15
Enginn hefur ákveðið að draga lag sitt úr undankeppni Eurovision „Ekki meiri meðvirkni – við verðum að setja mörk þegar mannréttindi eru brotin, halda eigin sjálfsvirðingu og sýna fórnarlömbunum samhug í verki,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson í pistli sem hann birti á Facebook í vikunni. 9. febrúar 2012 09:30
Óvíst að Aserum sé greiði gerður ef Íslendingar sitja heima Það hefur engin ákvörðun verið tekin um það að hætta við þátttöku í Eurovision í Aserbaijan, segir Páll Magnússon útvarpsstjóri. Nafni hans, Páll Óskar Hjálmtýsson, hefur sagt opinberlega að hann vilji að Ísland taki ekki þátt í keppninni vegna mannréttindabrota í landinu. Nýjasta dæmi um þau er að íbúar í Bakú, höfuðborg landsins, hafa verið reknir af heimilum sínum og þau jöfnuð við jörðu. Þetta er gert til þess að hægt sé að byggja tónleikahöll fyrir keppnina. 8. febrúar 2012 17:00
Páll Óskar vill að Ísland taki ekki þátt í Eurovision "Ég hef nú þegar hvatt Pál Magnússon til að afþakka þátttöku Íslands í Eurovision í Bakú. Ég vona að hann geri það og taki þessari áskorun minni. Listamaðurinn sem vinnur keppnina á laugardaginn getur líka afþakkað ferðina sjálfur ef hann vill," segir Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari á Facebook-síðu sinni. 7. febrúar 2012 23:20