Flytja út lambatyppi í tonnavís Magnús Hlynur skrifar 29. nóvember 2012 21:13 Tvö tonn af lambatyppum frá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi eru á leið til Kína en markaðir í Asíu fyrir þessa vöru eru að opnast. Kínverjar djúpsteikja typpin. Framleiðslustjóri SS býður landsmönnum að smakka typpin hafa þeir áhuga og lyst á áður en þau verða flutt úr landi. Það er alltaf eitthvað sem kemur manni á óvart, nú er það nýjasti útflutningur Sláturfélags Suðurlands á lambatyppum frá sláturhúsinu á Selfossi. Alls verða tvo tonn flutt út til Kína en typpin þykja herramannmatur. Hvert typpi er um 30 til 40 grömm að þyngd og lengd þeirra er sviðu. Allt eru þetta typpi af þeim 50 þúsund lambhrútum, sem var slátrað í haust. „Þetta er í raun og veru bara getnaðarlimir af íslenskum hrútlömbum sem slátrað er á haustin," segir Guðmundur Svavarsson, framleiðslustjóri SS, og segir að í heild sé um að ræða eitt og hálft til tvö tonn af typpum. Guðmundur segir að Kínverjarnir djúpsteikin typpin áður en þau eru borðuð, þau þyki lostæti þar í landi. Gætir þú sjálfur borðað svona typpi? „Ég væri svosem alveg til í að prófa það? Ég er nú ekki mjög spenntur fyrir því. En hvað er þetta öðru vísi en að éta bara súra hrútspunga til dæmis? Þetta er bara matur eins og annað sem kemur af lambinu," segir Guðmundur. Svo þetta kemur kannski bara á íslenskan markað? „Ég ætla ekki að lofa því, en ég er alveg til í að gefa mönnum að smakka ef því er að skipta," segir Guðmundur. Starfsmenn SS hafa ort vísu um typpin sem er svohljóðandi: Mér finnst eins og forsendur séu að breytast í fjárrækt um íslenska hvippinn. Vaskir bændur verða að leitast við að stækka hrútatyppin. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira
Tvö tonn af lambatyppum frá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi eru á leið til Kína en markaðir í Asíu fyrir þessa vöru eru að opnast. Kínverjar djúpsteikja typpin. Framleiðslustjóri SS býður landsmönnum að smakka typpin hafa þeir áhuga og lyst á áður en þau verða flutt úr landi. Það er alltaf eitthvað sem kemur manni á óvart, nú er það nýjasti útflutningur Sláturfélags Suðurlands á lambatyppum frá sláturhúsinu á Selfossi. Alls verða tvo tonn flutt út til Kína en typpin þykja herramannmatur. Hvert typpi er um 30 til 40 grömm að þyngd og lengd þeirra er sviðu. Allt eru þetta typpi af þeim 50 þúsund lambhrútum, sem var slátrað í haust. „Þetta er í raun og veru bara getnaðarlimir af íslenskum hrútlömbum sem slátrað er á haustin," segir Guðmundur Svavarsson, framleiðslustjóri SS, og segir að í heild sé um að ræða eitt og hálft til tvö tonn af typpum. Guðmundur segir að Kínverjarnir djúpsteikin typpin áður en þau eru borðuð, þau þyki lostæti þar í landi. Gætir þú sjálfur borðað svona typpi? „Ég væri svosem alveg til í að prófa það? Ég er nú ekki mjög spenntur fyrir því. En hvað er þetta öðru vísi en að éta bara súra hrútspunga til dæmis? Þetta er bara matur eins og annað sem kemur af lambinu," segir Guðmundur. Svo þetta kemur kannski bara á íslenskan markað? „Ég ætla ekki að lofa því, en ég er alveg til í að gefa mönnum að smakka ef því er að skipta," segir Guðmundur. Starfsmenn SS hafa ort vísu um typpin sem er svohljóðandi: Mér finnst eins og forsendur séu að breytast í fjárrækt um íslenska hvippinn. Vaskir bændur verða að leitast við að stækka hrútatyppin.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira