Hundrað ára hús verður hótel BBI skrifar 18. september 2012 11:09 Hverfisgata 21. Til stendur að breyta hinu hundrað ára gamla húsi Félags bókagerðarmanna við Hverfisgötu 21 í hótel. RR Hótel ehf. hefur fest kaup á húsinu og hefjast framkvæmdir 1. október. Húsið nýtur verndar samkvæmt Húsverndarskrá Reykjavíkur en Byggingafulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt umsókn um endurbæturnar. „Þetta er krefjandi og skemmtilegt viðfangsefni en við höfum ágæta reynslu af því að gera upp eldri virðuleg hús þar sem leitast er við að halda í söguna og byggingalistina," segir Þórður B. Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótels.Frá konungsheimsókninni árið 1926.Húsið við Hverfisgötu 21 var byggt árið 1912. Fyrstu fimmtán árin bjuggu Jón Magnússon, bæjarfógeti og síðar forsætisráðherra, og kona hans, Þóra Jónsdóttir, í húsinu. Þegar Kristján X Danakonungur heimsótti Ísland árið 1926 fékk hann gistingu í húsinu. Tvö herbergi í hótelinu tilvonandi verða einmitt tileinkuð minningunni um konungsheimsóknina. Hið íslenska prentarafélag eignaðist húsið árið 1941, en félagið varð síðar eitt af stofnfélögum Félags bókagerðarmanna. Á hótelinu verða útréttaðar 10 hótelíbúðir og sjá menn fram á þónokkrar endurbætur. Þó verður reynt að hafa sögu hússins í hávegum. Myndarlegt bókasafn verður til varðveislu á hótelinu og gamlar myndir munu prýða veggina. Minjasafn Reykjavíkur og Húsafriðunarnefnd hafa samþykkt framkvæmdirnar fyrir sitt leyti. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Til stendur að breyta hinu hundrað ára gamla húsi Félags bókagerðarmanna við Hverfisgötu 21 í hótel. RR Hótel ehf. hefur fest kaup á húsinu og hefjast framkvæmdir 1. október. Húsið nýtur verndar samkvæmt Húsverndarskrá Reykjavíkur en Byggingafulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt umsókn um endurbæturnar. „Þetta er krefjandi og skemmtilegt viðfangsefni en við höfum ágæta reynslu af því að gera upp eldri virðuleg hús þar sem leitast er við að halda í söguna og byggingalistina," segir Þórður B. Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótels.Frá konungsheimsókninni árið 1926.Húsið við Hverfisgötu 21 var byggt árið 1912. Fyrstu fimmtán árin bjuggu Jón Magnússon, bæjarfógeti og síðar forsætisráðherra, og kona hans, Þóra Jónsdóttir, í húsinu. Þegar Kristján X Danakonungur heimsótti Ísland árið 1926 fékk hann gistingu í húsinu. Tvö herbergi í hótelinu tilvonandi verða einmitt tileinkuð minningunni um konungsheimsóknina. Hið íslenska prentarafélag eignaðist húsið árið 1941, en félagið varð síðar eitt af stofnfélögum Félags bókagerðarmanna. Á hótelinu verða útréttaðar 10 hótelíbúðir og sjá menn fram á þónokkrar endurbætur. Þó verður reynt að hafa sögu hússins í hávegum. Myndarlegt bókasafn verður til varðveislu á hótelinu og gamlar myndir munu prýða veggina. Minjasafn Reykjavíkur og Húsafriðunarnefnd hafa samþykkt framkvæmdirnar fyrir sitt leyti.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira