Lindsey Vonn vill fá að keppa með körlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2012 20:30 Lindsey Vonn. Mynd/Nordic Photos/Getty Lindsey Vonn, Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, er að leita sér að nýrri áskorun og vil nú fá tækifæri til að keppa við karlana á næsta tímabili. Vonn vann fjóra heimsbikarmeistaratitla á síðasta tímabili og hefur unnuð 53 Heimsbikarmót á ferlinum. Hún vann Heimsbikarinn i samanlögðu þriðja árið í röð á síðasta vetri. Lindsey Vonn hefur beðið um leyfi að fá að keppa við karlana á brunmóti í Lake Louise í Kanada 21. nóvember næstkomandi. Hún hefur keppt þar 25 sinnum á kvennamótum síðan 2001, unnið ellefu þeirra móta, náð fimm sinnum öðru sætinu og einu verið í þriðja sætið. Forráðamenn Heimsbikarskeppni kvenna eru ekki alltof spenntir fyrir þessu uppátæki og einhverjir halda því fram að hún nái forskoti á aðra kvenkeppendur með að keppa í Lake Louise en konurnar keppa á sama stað viku síðar. Vonn telur hinsvegar að þetta muni auka áhuga fólks á kvennakeppninni. Hún ætlar meira að segja að fórna einu kvennamóti í Aspen fyrir mótið í Lake Louise en hún fær að sjálfsögðu engin stig þar í baráttunni um Heimsbikar kvenna. Vonn hefur sent inn formlega beiðni um að fá að vera með en hún hefur talað fyrir því að í framtíðinni munu bestu konurnar keppa við karlana á þessum mótum. Það verður fróðlegt að sjá hvort Vonn fái að keppa við karlana í næsta mánuði. Íþróttir Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Sjá meira
Lindsey Vonn, Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, er að leita sér að nýrri áskorun og vil nú fá tækifæri til að keppa við karlana á næsta tímabili. Vonn vann fjóra heimsbikarmeistaratitla á síðasta tímabili og hefur unnuð 53 Heimsbikarmót á ferlinum. Hún vann Heimsbikarinn i samanlögðu þriðja árið í röð á síðasta vetri. Lindsey Vonn hefur beðið um leyfi að fá að keppa við karlana á brunmóti í Lake Louise í Kanada 21. nóvember næstkomandi. Hún hefur keppt þar 25 sinnum á kvennamótum síðan 2001, unnið ellefu þeirra móta, náð fimm sinnum öðru sætinu og einu verið í þriðja sætið. Forráðamenn Heimsbikarskeppni kvenna eru ekki alltof spenntir fyrir þessu uppátæki og einhverjir halda því fram að hún nái forskoti á aðra kvenkeppendur með að keppa í Lake Louise en konurnar keppa á sama stað viku síðar. Vonn telur hinsvegar að þetta muni auka áhuga fólks á kvennakeppninni. Hún ætlar meira að segja að fórna einu kvennamóti í Aspen fyrir mótið í Lake Louise en hún fær að sjálfsögðu engin stig þar í baráttunni um Heimsbikar kvenna. Vonn hefur sent inn formlega beiðni um að fá að vera með en hún hefur talað fyrir því að í framtíðinni munu bestu konurnar keppa við karlana á þessum mótum. Það verður fróðlegt að sjá hvort Vonn fái að keppa við karlana í næsta mánuði.
Íþróttir Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Sjá meira