Tannlæknar uggandi yfir munntóbaksnotkun 8. apríl 2012 19:00 Tannlæknar sjá í auknu mæli illa farið tannhold vegna munntóbaksnotkunar. Þeir eru uggandi yfir þróuninni og óttast þau vandamál sem kunna að koma upp þegar fram líða stundir. Kannanir sýna að þeir sem nota tóbakið er aðalega ungir strákar. Í könnun sem gerð var síðasta vör sögðust um fimmtugur stráka á aldrinu 16 til 23 ára nota tóbak í vör. Þeim hafði þá fjölgað um fimm prósent á tveimur árum. Tannlæknar eru farnir að sjá afleiðingar þessarar auknu notkunar munn- og neftóbaks. „Við erum að sjá mikið hjá ungu fólki, sérstaklega ungum karlmönnum," segir Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. „Við sjáum að tannholdið er illa farið. Það sem að við óttumst líka er framtíðin. Hvað gerist í framtíðinni. Ég held að þetta komi illilega í bakið á okkur þegar árin líða." Sigurður segir tóbakið lita tennurnar og fara illa með tannholdið. Hér má sjá myndir sem teknar voru af tannholdi átján ára stráks með eins árs millibili. Þær sýna vel hvernig tannholdið hefur færst lengra frá tönnunum á aðeins einu ár. „Tannholdið hefur hörfað töluvert upp og svo lítur slímhúðin mjög illa út. Hún er krumpuð og mikið af sárum jafnvel á henni. Þetta er eitthvað sem er uggandi yfir." Þá sýnir þessi mynd einnig illa farið tannhold eftir tóbaksnotkun. Sigðurður segir ekkert svo langt síðan að tannlæknar fóru að merkja þessa auknu notkun á tóbakinu hjá ungmennum. Þar sem þetta sé frekar nýlegt vandamál hjá ungu fólki þá eigi eftir að koma í ljós hver langtímaáhrifin verði. Þá óttast þeir jafnvel að munnkrabbamein geti aukist. „Ég man ekki eftir að hafa séð þetta svo oft eða varla neitt þegar ég var að byrja sem tannlæknir fyrir fimmtán árum síðan," segir Sigurður. „Í dag er þetta orðið ansi algengt hjá ungum karlmönnum. Vandamálið er að þetta er ungt fólk og þeir geta ekki hætt þessu því þetta er svo mikil fíkn. Þess vegna held ég að þegar árin líða þá kemur þetta í bakið á okkur með ýmsum vandamálum, jafnvel munnkrabbameini." Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Tannlæknar sjá í auknu mæli illa farið tannhold vegna munntóbaksnotkunar. Þeir eru uggandi yfir þróuninni og óttast þau vandamál sem kunna að koma upp þegar fram líða stundir. Kannanir sýna að þeir sem nota tóbakið er aðalega ungir strákar. Í könnun sem gerð var síðasta vör sögðust um fimmtugur stráka á aldrinu 16 til 23 ára nota tóbak í vör. Þeim hafði þá fjölgað um fimm prósent á tveimur árum. Tannlæknar eru farnir að sjá afleiðingar þessarar auknu notkunar munn- og neftóbaks. „Við erum að sjá mikið hjá ungu fólki, sérstaklega ungum karlmönnum," segir Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. „Við sjáum að tannholdið er illa farið. Það sem að við óttumst líka er framtíðin. Hvað gerist í framtíðinni. Ég held að þetta komi illilega í bakið á okkur þegar árin líða." Sigurður segir tóbakið lita tennurnar og fara illa með tannholdið. Hér má sjá myndir sem teknar voru af tannholdi átján ára stráks með eins árs millibili. Þær sýna vel hvernig tannholdið hefur færst lengra frá tönnunum á aðeins einu ár. „Tannholdið hefur hörfað töluvert upp og svo lítur slímhúðin mjög illa út. Hún er krumpuð og mikið af sárum jafnvel á henni. Þetta er eitthvað sem er uggandi yfir." Þá sýnir þessi mynd einnig illa farið tannhold eftir tóbaksnotkun. Sigðurður segir ekkert svo langt síðan að tannlæknar fóru að merkja þessa auknu notkun á tóbakinu hjá ungmennum. Þar sem þetta sé frekar nýlegt vandamál hjá ungu fólki þá eigi eftir að koma í ljós hver langtímaáhrifin verði. Þá óttast þeir jafnvel að munnkrabbamein geti aukist. „Ég man ekki eftir að hafa séð þetta svo oft eða varla neitt þegar ég var að byrja sem tannlæknir fyrir fimmtán árum síðan," segir Sigurður. „Í dag er þetta orðið ansi algengt hjá ungum karlmönnum. Vandamálið er að þetta er ungt fólk og þeir geta ekki hætt þessu því þetta er svo mikil fíkn. Þess vegna held ég að þegar árin líða þá kemur þetta í bakið á okkur með ýmsum vandamálum, jafnvel munnkrabbameini."
Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira