Tannlæknar uggandi yfir munntóbaksnotkun 8. apríl 2012 19:00 Tannlæknar sjá í auknu mæli illa farið tannhold vegna munntóbaksnotkunar. Þeir eru uggandi yfir þróuninni og óttast þau vandamál sem kunna að koma upp þegar fram líða stundir. Kannanir sýna að þeir sem nota tóbakið er aðalega ungir strákar. Í könnun sem gerð var síðasta vör sögðust um fimmtugur stráka á aldrinu 16 til 23 ára nota tóbak í vör. Þeim hafði þá fjölgað um fimm prósent á tveimur árum. Tannlæknar eru farnir að sjá afleiðingar þessarar auknu notkunar munn- og neftóbaks. „Við erum að sjá mikið hjá ungu fólki, sérstaklega ungum karlmönnum," segir Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. „Við sjáum að tannholdið er illa farið. Það sem að við óttumst líka er framtíðin. Hvað gerist í framtíðinni. Ég held að þetta komi illilega í bakið á okkur þegar árin líða." Sigurður segir tóbakið lita tennurnar og fara illa með tannholdið. Hér má sjá myndir sem teknar voru af tannholdi átján ára stráks með eins árs millibili. Þær sýna vel hvernig tannholdið hefur færst lengra frá tönnunum á aðeins einu ár. „Tannholdið hefur hörfað töluvert upp og svo lítur slímhúðin mjög illa út. Hún er krumpuð og mikið af sárum jafnvel á henni. Þetta er eitthvað sem er uggandi yfir." Þá sýnir þessi mynd einnig illa farið tannhold eftir tóbaksnotkun. Sigðurður segir ekkert svo langt síðan að tannlæknar fóru að merkja þessa auknu notkun á tóbakinu hjá ungmennum. Þar sem þetta sé frekar nýlegt vandamál hjá ungu fólki þá eigi eftir að koma í ljós hver langtímaáhrifin verði. Þá óttast þeir jafnvel að munnkrabbamein geti aukist. „Ég man ekki eftir að hafa séð þetta svo oft eða varla neitt þegar ég var að byrja sem tannlæknir fyrir fimmtán árum síðan," segir Sigurður. „Í dag er þetta orðið ansi algengt hjá ungum karlmönnum. Vandamálið er að þetta er ungt fólk og þeir geta ekki hætt þessu því þetta er svo mikil fíkn. Þess vegna held ég að þegar árin líða þá kemur þetta í bakið á okkur með ýmsum vandamálum, jafnvel munnkrabbameini." Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Tannlæknar sjá í auknu mæli illa farið tannhold vegna munntóbaksnotkunar. Þeir eru uggandi yfir þróuninni og óttast þau vandamál sem kunna að koma upp þegar fram líða stundir. Kannanir sýna að þeir sem nota tóbakið er aðalega ungir strákar. Í könnun sem gerð var síðasta vör sögðust um fimmtugur stráka á aldrinu 16 til 23 ára nota tóbak í vör. Þeim hafði þá fjölgað um fimm prósent á tveimur árum. Tannlæknar eru farnir að sjá afleiðingar þessarar auknu notkunar munn- og neftóbaks. „Við erum að sjá mikið hjá ungu fólki, sérstaklega ungum karlmönnum," segir Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. „Við sjáum að tannholdið er illa farið. Það sem að við óttumst líka er framtíðin. Hvað gerist í framtíðinni. Ég held að þetta komi illilega í bakið á okkur þegar árin líða." Sigurður segir tóbakið lita tennurnar og fara illa með tannholdið. Hér má sjá myndir sem teknar voru af tannholdi átján ára stráks með eins árs millibili. Þær sýna vel hvernig tannholdið hefur færst lengra frá tönnunum á aðeins einu ár. „Tannholdið hefur hörfað töluvert upp og svo lítur slímhúðin mjög illa út. Hún er krumpuð og mikið af sárum jafnvel á henni. Þetta er eitthvað sem er uggandi yfir." Þá sýnir þessi mynd einnig illa farið tannhold eftir tóbaksnotkun. Sigðurður segir ekkert svo langt síðan að tannlæknar fóru að merkja þessa auknu notkun á tóbakinu hjá ungmennum. Þar sem þetta sé frekar nýlegt vandamál hjá ungu fólki þá eigi eftir að koma í ljós hver langtímaáhrifin verði. Þá óttast þeir jafnvel að munnkrabbamein geti aukist. „Ég man ekki eftir að hafa séð þetta svo oft eða varla neitt þegar ég var að byrja sem tannlæknir fyrir fimmtán árum síðan," segir Sigurður. „Í dag er þetta orðið ansi algengt hjá ungum karlmönnum. Vandamálið er að þetta er ungt fólk og þeir geta ekki hætt þessu því þetta er svo mikil fíkn. Þess vegna held ég að þegar árin líða þá kemur þetta í bakið á okkur með ýmsum vandamálum, jafnvel munnkrabbameini."
Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira