Tannlæknar uggandi yfir munntóbaksnotkun 8. apríl 2012 19:00 Tannlæknar sjá í auknu mæli illa farið tannhold vegna munntóbaksnotkunar. Þeir eru uggandi yfir þróuninni og óttast þau vandamál sem kunna að koma upp þegar fram líða stundir. Kannanir sýna að þeir sem nota tóbakið er aðalega ungir strákar. Í könnun sem gerð var síðasta vör sögðust um fimmtugur stráka á aldrinu 16 til 23 ára nota tóbak í vör. Þeim hafði þá fjölgað um fimm prósent á tveimur árum. Tannlæknar eru farnir að sjá afleiðingar þessarar auknu notkunar munn- og neftóbaks. „Við erum að sjá mikið hjá ungu fólki, sérstaklega ungum karlmönnum," segir Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. „Við sjáum að tannholdið er illa farið. Það sem að við óttumst líka er framtíðin. Hvað gerist í framtíðinni. Ég held að þetta komi illilega í bakið á okkur þegar árin líða." Sigurður segir tóbakið lita tennurnar og fara illa með tannholdið. Hér má sjá myndir sem teknar voru af tannholdi átján ára stráks með eins árs millibili. Þær sýna vel hvernig tannholdið hefur færst lengra frá tönnunum á aðeins einu ár. „Tannholdið hefur hörfað töluvert upp og svo lítur slímhúðin mjög illa út. Hún er krumpuð og mikið af sárum jafnvel á henni. Þetta er eitthvað sem er uggandi yfir." Þá sýnir þessi mynd einnig illa farið tannhold eftir tóbaksnotkun. Sigðurður segir ekkert svo langt síðan að tannlæknar fóru að merkja þessa auknu notkun á tóbakinu hjá ungmennum. Þar sem þetta sé frekar nýlegt vandamál hjá ungu fólki þá eigi eftir að koma í ljós hver langtímaáhrifin verði. Þá óttast þeir jafnvel að munnkrabbamein geti aukist. „Ég man ekki eftir að hafa séð þetta svo oft eða varla neitt þegar ég var að byrja sem tannlæknir fyrir fimmtán árum síðan," segir Sigurður. „Í dag er þetta orðið ansi algengt hjá ungum karlmönnum. Vandamálið er að þetta er ungt fólk og þeir geta ekki hætt þessu því þetta er svo mikil fíkn. Þess vegna held ég að þegar árin líða þá kemur þetta í bakið á okkur með ýmsum vandamálum, jafnvel munnkrabbameini." Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Tannlæknar sjá í auknu mæli illa farið tannhold vegna munntóbaksnotkunar. Þeir eru uggandi yfir þróuninni og óttast þau vandamál sem kunna að koma upp þegar fram líða stundir. Kannanir sýna að þeir sem nota tóbakið er aðalega ungir strákar. Í könnun sem gerð var síðasta vör sögðust um fimmtugur stráka á aldrinu 16 til 23 ára nota tóbak í vör. Þeim hafði þá fjölgað um fimm prósent á tveimur árum. Tannlæknar eru farnir að sjá afleiðingar þessarar auknu notkunar munn- og neftóbaks. „Við erum að sjá mikið hjá ungu fólki, sérstaklega ungum karlmönnum," segir Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. „Við sjáum að tannholdið er illa farið. Það sem að við óttumst líka er framtíðin. Hvað gerist í framtíðinni. Ég held að þetta komi illilega í bakið á okkur þegar árin líða." Sigurður segir tóbakið lita tennurnar og fara illa með tannholdið. Hér má sjá myndir sem teknar voru af tannholdi átján ára stráks með eins árs millibili. Þær sýna vel hvernig tannholdið hefur færst lengra frá tönnunum á aðeins einu ár. „Tannholdið hefur hörfað töluvert upp og svo lítur slímhúðin mjög illa út. Hún er krumpuð og mikið af sárum jafnvel á henni. Þetta er eitthvað sem er uggandi yfir." Þá sýnir þessi mynd einnig illa farið tannhold eftir tóbaksnotkun. Sigðurður segir ekkert svo langt síðan að tannlæknar fóru að merkja þessa auknu notkun á tóbakinu hjá ungmennum. Þar sem þetta sé frekar nýlegt vandamál hjá ungu fólki þá eigi eftir að koma í ljós hver langtímaáhrifin verði. Þá óttast þeir jafnvel að munnkrabbamein geti aukist. „Ég man ekki eftir að hafa séð þetta svo oft eða varla neitt þegar ég var að byrja sem tannlæknir fyrir fimmtán árum síðan," segir Sigurður. „Í dag er þetta orðið ansi algengt hjá ungum karlmönnum. Vandamálið er að þetta er ungt fólk og þeir geta ekki hætt þessu því þetta er svo mikil fíkn. Þess vegna held ég að þegar árin líða þá kemur þetta í bakið á okkur með ýmsum vandamálum, jafnvel munnkrabbameini."
Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira