Tannlæknar uggandi yfir munntóbaksnotkun 8. apríl 2012 19:00 Tannlæknar sjá í auknu mæli illa farið tannhold vegna munntóbaksnotkunar. Þeir eru uggandi yfir þróuninni og óttast þau vandamál sem kunna að koma upp þegar fram líða stundir. Kannanir sýna að þeir sem nota tóbakið er aðalega ungir strákar. Í könnun sem gerð var síðasta vör sögðust um fimmtugur stráka á aldrinu 16 til 23 ára nota tóbak í vör. Þeim hafði þá fjölgað um fimm prósent á tveimur árum. Tannlæknar eru farnir að sjá afleiðingar þessarar auknu notkunar munn- og neftóbaks. „Við erum að sjá mikið hjá ungu fólki, sérstaklega ungum karlmönnum," segir Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. „Við sjáum að tannholdið er illa farið. Það sem að við óttumst líka er framtíðin. Hvað gerist í framtíðinni. Ég held að þetta komi illilega í bakið á okkur þegar árin líða." Sigurður segir tóbakið lita tennurnar og fara illa með tannholdið. Hér má sjá myndir sem teknar voru af tannholdi átján ára stráks með eins árs millibili. Þær sýna vel hvernig tannholdið hefur færst lengra frá tönnunum á aðeins einu ár. „Tannholdið hefur hörfað töluvert upp og svo lítur slímhúðin mjög illa út. Hún er krumpuð og mikið af sárum jafnvel á henni. Þetta er eitthvað sem er uggandi yfir." Þá sýnir þessi mynd einnig illa farið tannhold eftir tóbaksnotkun. Sigðurður segir ekkert svo langt síðan að tannlæknar fóru að merkja þessa auknu notkun á tóbakinu hjá ungmennum. Þar sem þetta sé frekar nýlegt vandamál hjá ungu fólki þá eigi eftir að koma í ljós hver langtímaáhrifin verði. Þá óttast þeir jafnvel að munnkrabbamein geti aukist. „Ég man ekki eftir að hafa séð þetta svo oft eða varla neitt þegar ég var að byrja sem tannlæknir fyrir fimmtán árum síðan," segir Sigurður. „Í dag er þetta orðið ansi algengt hjá ungum karlmönnum. Vandamálið er að þetta er ungt fólk og þeir geta ekki hætt þessu því þetta er svo mikil fíkn. Þess vegna held ég að þegar árin líða þá kemur þetta í bakið á okkur með ýmsum vandamálum, jafnvel munnkrabbameini." Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Fleiri fréttir Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Sjá meira
Tannlæknar sjá í auknu mæli illa farið tannhold vegna munntóbaksnotkunar. Þeir eru uggandi yfir þróuninni og óttast þau vandamál sem kunna að koma upp þegar fram líða stundir. Kannanir sýna að þeir sem nota tóbakið er aðalega ungir strákar. Í könnun sem gerð var síðasta vör sögðust um fimmtugur stráka á aldrinu 16 til 23 ára nota tóbak í vör. Þeim hafði þá fjölgað um fimm prósent á tveimur árum. Tannlæknar eru farnir að sjá afleiðingar þessarar auknu notkunar munn- og neftóbaks. „Við erum að sjá mikið hjá ungu fólki, sérstaklega ungum karlmönnum," segir Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags Íslands. „Við sjáum að tannholdið er illa farið. Það sem að við óttumst líka er framtíðin. Hvað gerist í framtíðinni. Ég held að þetta komi illilega í bakið á okkur þegar árin líða." Sigurður segir tóbakið lita tennurnar og fara illa með tannholdið. Hér má sjá myndir sem teknar voru af tannholdi átján ára stráks með eins árs millibili. Þær sýna vel hvernig tannholdið hefur færst lengra frá tönnunum á aðeins einu ár. „Tannholdið hefur hörfað töluvert upp og svo lítur slímhúðin mjög illa út. Hún er krumpuð og mikið af sárum jafnvel á henni. Þetta er eitthvað sem er uggandi yfir." Þá sýnir þessi mynd einnig illa farið tannhold eftir tóbaksnotkun. Sigðurður segir ekkert svo langt síðan að tannlæknar fóru að merkja þessa auknu notkun á tóbakinu hjá ungmennum. Þar sem þetta sé frekar nýlegt vandamál hjá ungu fólki þá eigi eftir að koma í ljós hver langtímaáhrifin verði. Þá óttast þeir jafnvel að munnkrabbamein geti aukist. „Ég man ekki eftir að hafa séð þetta svo oft eða varla neitt þegar ég var að byrja sem tannlæknir fyrir fimmtán árum síðan," segir Sigurður. „Í dag er þetta orðið ansi algengt hjá ungum karlmönnum. Vandamálið er að þetta er ungt fólk og þeir geta ekki hætt þessu því þetta er svo mikil fíkn. Þess vegna held ég að þegar árin líða þá kemur þetta í bakið á okkur með ýmsum vandamálum, jafnvel munnkrabbameini."
Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Fleiri fréttir Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Sjá meira