Leik lokið: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Andri Már Eggertsson skrifar 22. október 2025 21:00 Keflavík - Grindavík Bónus Deild Kvenna Vetur 2025 Keflavík vann Hauka í stórleik 4. umferð Bónus deildar kvenna. Heimakonur settu tóninn í fyrsta leikhluta og voru með forystuna allan leikinn þrátt fyrir áhlaup Hauka. Keflavík vann að lokum 94-84. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Haukar Körfubolti
Keflavík vann Hauka í stórleik 4. umferð Bónus deildar kvenna. Heimakonur settu tóninn í fyrsta leikhluta og voru með forystuna allan leikinn þrátt fyrir áhlaup Hauka. Keflavík vann að lokum 94-84. Uppgjör og viðtöl væntanleg.