Umfjöllun og einkunnir: ÍBV - Fram 3-2 15. júlí 2012 14:25 Eyjamenn unnu frábæran sigur, 3-2, gegn Fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur og réðu ferðinni frá upphafsmínútunni. Christian Steen Olsen, leikmaður ÍBV, skoraði fyrsta mark leiksins þegar tæplega hálftími var liðinn af leiknum en hann slapp einn í gegnum um vörn Framara og afgreiddi boltann snyrtilega í netið. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleiknum og staðan 1-0 þegar menn gengu til búningsherbergja. Christian Steen Olsen var síðan aftur á ferðinni þegar hann skoraði annað mark Eyjamanna þegar hálftími var eftir af leiknum og allt leit út fyrir að heimamenn myndu vinna leikinn örugglega. Kristinn Ingi Halldórsson, leikmaður Fram, var aftur á móti ekki á sama máli en hann minnkaði muninn í 2-1 tveim mínútum síðar. Um tíu mínútum fyrir leikslok fengu Eyjamenn nokkuð umdeilda vítaspyrnu þegar Ásgeir Gunnar Ágeirsson, leikmaður Fram, átti að hafa togað í Andra Ólafsson innan vítateigs. Þórarinn Ingi Valdimarsson fór á punktinn og skoraði þriðja mark ÍBV í leiknum. Framarar neituðu að gefast upp og náðu að skora sitt annað mark í leiknum nokkrum mínútum síðar þegar Steven Lennon braust í gegnum alla vörn Eyjamanna og vippaði boltanum yfir Abel í markinu. Lengra komust Framarar ekki og því unnu Eyjamenn fimmta leikinn í röð í deildinni og eru komnir á fínt skrið þar. Eyjamenn eru í 4. sæti með 17 stig en Framarar sem fyrr í 10. sætinu með 9 stig. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Eyjamenn unnu frábæran sigur, 3-2, gegn Fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur og réðu ferðinni frá upphafsmínútunni. Christian Steen Olsen, leikmaður ÍBV, skoraði fyrsta mark leiksins þegar tæplega hálftími var liðinn af leiknum en hann slapp einn í gegnum um vörn Framara og afgreiddi boltann snyrtilega í netið. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleiknum og staðan 1-0 þegar menn gengu til búningsherbergja. Christian Steen Olsen var síðan aftur á ferðinni þegar hann skoraði annað mark Eyjamanna þegar hálftími var eftir af leiknum og allt leit út fyrir að heimamenn myndu vinna leikinn örugglega. Kristinn Ingi Halldórsson, leikmaður Fram, var aftur á móti ekki á sama máli en hann minnkaði muninn í 2-1 tveim mínútum síðar. Um tíu mínútum fyrir leikslok fengu Eyjamenn nokkuð umdeilda vítaspyrnu þegar Ásgeir Gunnar Ágeirsson, leikmaður Fram, átti að hafa togað í Andra Ólafsson innan vítateigs. Þórarinn Ingi Valdimarsson fór á punktinn og skoraði þriðja mark ÍBV í leiknum. Framarar neituðu að gefast upp og náðu að skora sitt annað mark í leiknum nokkrum mínútum síðar þegar Steven Lennon braust í gegnum alla vörn Eyjamanna og vippaði boltanum yfir Abel í markinu. Lengra komust Framarar ekki og því unnu Eyjamenn fimmta leikinn í röð í deildinni og eru komnir á fínt skrið þar. Eyjamenn eru í 4. sæti með 17 stig en Framarar sem fyrr í 10. sætinu með 9 stig.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira