Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin: Bjarki Már hermir eftir Tómasi Inga

Handboltakappinn Bjarki Már Elísson er lunkin eftirherma ef marka má innslag sem sýnt var í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi.

Þar tekur hann Tómas Inga Tómasson, einn sérfræðinga þáttarins, fyrir með þessum fína árangri. Tómas Ingi gefur reyndar lítið fyrir eftirhermuna sjálfur.

Sjón er sögu ríkari - smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá innslagið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×