Mannekla hjá lögreglu vandamál í Leifsstöð 23. janúar 2012 07:00 Til að fá aðgangspassa á Keflavíkurvelli þarf að fara í gegn um umfangsmikið mat og bakgrunnsskoðun hjá lögreglu. Fréttablaðið/Pjetur Dæmi eru um að starfsmenn á Keflavíkurflugvelli komist ekki leiðar sinnar um völlinn vegna útrunna starfsmannapassa sem þeir fá ekki endurnýjaða. Um 160 umsóknir varðandi endurnýjaða starfsmannapassa liggja nú á borði lögreglunnar á Suðurnesjum, en endurnýjunar var krafist á þriggja ára fresti. Síðustu tíu ár hefur lögreglan þurft að staðfesta að starfsfólk sé með hreinan sakaferil, en slík skoðun hefur tekið um viku til tíu daga. Í nóvember í fyrra tók ný reglugerð gildi, svo skoðun lögreglu varð mun umfangsmeiri en áður og eru henni gefnir þrír mánuðir til yfirferðarinnar. Svala Guðjónsdóttir, starfsmannastjóri IGS, stærsta atvinnurekanda í Leifsstöð, segir ástandið hafa farið hríðversnandi eftir að reglunum var breytt. „Við erum með fastráðna starfsmenn með áralanga reynslu sem geta nú ekki sinnt skyldum sínum vegna þess að þeir hafa ekki fengið passann sinn endurnýjaðan," segir Svala. „Þeir þurfa að vera með annan starfsmann með sér til að komast í gegn þar sem dyr eru læstar og annað. Meira að segja næturvörðurinn okkar kemst ekki sjálfur í gegn." IGS mun ráða á milli 250 til 300 nýja starfsmenn fyrir sumarið og segir Svala að hún eigi erfitt með að sjá hvernig afgreiðsla þeirra umsókna eigi eftir að ganga upp fyrir sumarið. „Ef við komum fólki ekki inn verður það einfaldlega þannig að vélar komast ekki út og inn á réttum tíma. Þetta mun engan veginn ganga upp, hvorki fyrir IGS en aðra á þessu svæði." Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir skoðunina taka mun meiri tíma en áður, en þrátt fyrir það fylgi því ekkert aukið fjármagn. „Við erum að reyna að gera eins vel og við getum, þetta er alls ekki verkefni sem mætir afgangi," útskýrir Sigríður. „En við höfum áhyggjur af því að við ráðum ekki við allar þessar nýju umsóknir ef við fáum ekki frekari mannskap." sunna@frettabladid.is Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira
Dæmi eru um að starfsmenn á Keflavíkurflugvelli komist ekki leiðar sinnar um völlinn vegna útrunna starfsmannapassa sem þeir fá ekki endurnýjaða. Um 160 umsóknir varðandi endurnýjaða starfsmannapassa liggja nú á borði lögreglunnar á Suðurnesjum, en endurnýjunar var krafist á þriggja ára fresti. Síðustu tíu ár hefur lögreglan þurft að staðfesta að starfsfólk sé með hreinan sakaferil, en slík skoðun hefur tekið um viku til tíu daga. Í nóvember í fyrra tók ný reglugerð gildi, svo skoðun lögreglu varð mun umfangsmeiri en áður og eru henni gefnir þrír mánuðir til yfirferðarinnar. Svala Guðjónsdóttir, starfsmannastjóri IGS, stærsta atvinnurekanda í Leifsstöð, segir ástandið hafa farið hríðversnandi eftir að reglunum var breytt. „Við erum með fastráðna starfsmenn með áralanga reynslu sem geta nú ekki sinnt skyldum sínum vegna þess að þeir hafa ekki fengið passann sinn endurnýjaðan," segir Svala. „Þeir þurfa að vera með annan starfsmann með sér til að komast í gegn þar sem dyr eru læstar og annað. Meira að segja næturvörðurinn okkar kemst ekki sjálfur í gegn." IGS mun ráða á milli 250 til 300 nýja starfsmenn fyrir sumarið og segir Svala að hún eigi erfitt með að sjá hvernig afgreiðsla þeirra umsókna eigi eftir að ganga upp fyrir sumarið. „Ef við komum fólki ekki inn verður það einfaldlega þannig að vélar komast ekki út og inn á réttum tíma. Þetta mun engan veginn ganga upp, hvorki fyrir IGS en aðra á þessu svæði." Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir skoðunina taka mun meiri tíma en áður, en þrátt fyrir það fylgi því ekkert aukið fjármagn. „Við erum að reyna að gera eins vel og við getum, þetta er alls ekki verkefni sem mætir afgangi," útskýrir Sigríður. „En við höfum áhyggjur af því að við ráðum ekki við allar þessar nýju umsóknir ef við fáum ekki frekari mannskap." sunna@frettabladid.is
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira