Eiður: Gott að sigra án þess að leika vel Guðmundur Marinó Ingvarsson á Laugardalsvelli skrifar 15. ágúst 2012 23:02 Eiður hitar upp í kvöld. mynd/anton „Ég held við séum sáttir við sigurinn en það hefði hæglega getað verið meiri hraði í leiknum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir sigurinn á Færeyjum í kvöld. „Ég held að það sé alltaf hægt að gera betur en andstæðingurinn leyfði okkur ekki að halda háu tempói í leiknum heldur. Þeir voru þokkalega skipulagðir og gáfu ekki mikið af færum á sér en það er gott að hafa haldið hreinu og unnið leikinn. „Við ætluðum okkur að reyna að pressa aðeins hærra en við gerum og hefðum mátt gera það til að halda meiri hraða í leiknum en eins og ég segi var þetta ágætur sigur. Við höfum spilað ágætlega í síðustu leikjum og ekki náð að vinna þannig að það var kannski gott að spila ekki eins vel og ná sigrinum. „Það var fínt að vera inni á vellinum. Ég bjóst ekki við neinni flugeldasýningu en það var ágætt að koma inn á völlinn aftur og vonandi fara mín mál að skýrast og ég geti komið mér í almennilegt stand og vonandi taka þátt í skemmtilegri undankeppni með landsliðinu líka," sagði Eiður Smári sem vonast til að sín mál fari að skýrast þó hann hafi engar fréttir að færa að svo stöddu. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
„Ég held við séum sáttir við sigurinn en það hefði hæglega getað verið meiri hraði í leiknum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir sigurinn á Færeyjum í kvöld. „Ég held að það sé alltaf hægt að gera betur en andstæðingurinn leyfði okkur ekki að halda háu tempói í leiknum heldur. Þeir voru þokkalega skipulagðir og gáfu ekki mikið af færum á sér en það er gott að hafa haldið hreinu og unnið leikinn. „Við ætluðum okkur að reyna að pressa aðeins hærra en við gerum og hefðum mátt gera það til að halda meiri hraða í leiknum en eins og ég segi var þetta ágætur sigur. Við höfum spilað ágætlega í síðustu leikjum og ekki náð að vinna þannig að það var kannski gott að spila ekki eins vel og ná sigrinum. „Það var fínt að vera inni á vellinum. Ég bjóst ekki við neinni flugeldasýningu en það var ágætt að koma inn á völlinn aftur og vonandi fara mín mál að skýrast og ég geti komið mér í almennilegt stand og vonandi taka þátt í skemmtilegri undankeppni með landsliðinu líka," sagði Eiður Smári sem vonast til að sín mál fari að skýrast þó hann hafi engar fréttir að færa að svo stöddu.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira