Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan.
Bjarni skoraði þá yfir allan völlinn er hann átti að gefa boltann á Keflvíkinga. Eru menn ekki á einu máli um hvort hann gerði það viljandi.
Eftirmálarnir urðu aftur á móti miklir og byrjaði allt með slagsmálum og látum inn í klefa eftir leikinn.
Innslagið má sjá hér að ofan.
Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007
Mest lesið


Frá Midtjylland til Newcastle
Fótbolti





Szczesny ekki hættur enn
Fótbolti



Sveindísi var enginn greiði gerður
Fótbolti