Markið sem tryggði Valsmönnum öll þrjú stigin í Laugardalnum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2012 22:18 Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Valsmönnum 1-0 sigur á Fram í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildarm karla sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Markið kom á 44. mínútu og skilaði Valsmönnum þremur stigum með sér heim á Hlíðarenda. Ásgeir Þór Ingólfsson var þarna að spila sinn fyrsta leik með Val í Pepsi-deildinni og ennfremur að skora sitt fyrsta mark í úrvalsdeildinni en hann kom til Hlíðarendaliðsins frá Haukum fyrir tímabilið. Hann náði ekki að skora í 17 leikjum með Haukum í Pepsi-deildinni sumarið 2010. Ásgeir Þór skoraði markið sitt eftir glæsilega sendingu frá Guðjóni Pétri Lýðssyni en þeir léku á sínum tíma saman í Haukaliðinu. Það er hægt að sjá markið með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. 7. maí 2012 09:30 Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. 7. maí 2012 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 0-1 | Varnarsigur Valsmanna Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Val 1-0 sigur á Fram þegar að fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk á Laugardalsvellinum í kvöld. 7. maí 2012 00:01 Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. 7. maí 2012 06:30 Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. 7. maí 2012 22:51 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Valsmönnum 1-0 sigur á Fram í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildarm karla sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Markið kom á 44. mínútu og skilaði Valsmönnum þremur stigum með sér heim á Hlíðarenda. Ásgeir Þór Ingólfsson var þarna að spila sinn fyrsta leik með Val í Pepsi-deildinni og ennfremur að skora sitt fyrsta mark í úrvalsdeildinni en hann kom til Hlíðarendaliðsins frá Haukum fyrir tímabilið. Hann náði ekki að skora í 17 leikjum með Haukum í Pepsi-deildinni sumarið 2010. Ásgeir Þór skoraði markið sitt eftir glæsilega sendingu frá Guðjóni Pétri Lýðssyni en þeir léku á sínum tíma saman í Haukaliðinu. Það er hægt að sjá markið með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. 7. maí 2012 09:30 Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. 7. maí 2012 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 0-1 | Varnarsigur Valsmanna Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Val 1-0 sigur á Fram þegar að fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk á Laugardalsvellinum í kvöld. 7. maí 2012 00:01 Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. 7. maí 2012 06:30 Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. 7. maí 2012 22:51 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. 7. maí 2012 09:30
Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. 7. maí 2012 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 0-1 | Varnarsigur Valsmanna Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Val 1-0 sigur á Fram þegar að fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk á Laugardalsvellinum í kvöld. 7. maí 2012 00:01
Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. 7. maí 2012 06:30
Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. 7. maí 2012 22:51