Afturelding í bikarúrslitaleikinn en þjálfarinn í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 22:00 Mynd/Heimasíða Þróttar Nes Undanúrslitaleikirnir í Asicsbikarnum í blaki fóru fram í Laugardalshöllinni í dag en úrslitaleikirnir verða síðan spilaðir á sama stað á morgun. Hjá konunum komust Þróttur úr Neskaupsstað og Afturelding í úrslitaleiknum en bikarúrslitaleikurinn hjá körlunum verður á milli KA og Stjörnunnar. Þróttur Nes vann 3-0 sigur á Eik í undanúrslitum kvenna en Eik var að spila í undanúrslitunum í fyrsta sinn. Þróttur Nes vann hrinurnar 25-21, 25-18 og 25-22. Þróttur frá Neskaupstað á titil að verja eftir sigur á HK í dramatískum úrslitaleik í fyrra. Afturelding vann stórslag dagsins gegn HK 3-0 (25-20, 25-17 og 25-22) og mætir því Þrótti Nes í úrslitum á morgun. Þjálfari Aftureldingar fékk rautt spjald í leiknum og verður því í leikbanni á morgun. Í karlaflokki vann Stjarnan lið Þrótt Reykjavík 3-0 (26-24, 25-19 og 25-15) en í hinum leik dagsins áttust við KA og HK og varð úr skemmtilegur leikur sterkra liða. KA vann fyrstu hrinuna 15-18 en HK þá næstu 25-17. KA vann spennandi hrinu 25-23 og þá fjórðu 25-21. Það verður því sami slagur og í fyrra þegar liðin mættust í úrslitaleiknum, Stjarnan og KA. Úrslitaleikur kvenna hefst kl. 13.30 á morgun í Laugardalshöll. Úrslitaleikur karla hefst ca 30 mínútum eftir að kvennaleiknum lýkur. Innlendar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
Undanúrslitaleikirnir í Asicsbikarnum í blaki fóru fram í Laugardalshöllinni í dag en úrslitaleikirnir verða síðan spilaðir á sama stað á morgun. Hjá konunum komust Þróttur úr Neskaupsstað og Afturelding í úrslitaleiknum en bikarúrslitaleikurinn hjá körlunum verður á milli KA og Stjörnunnar. Þróttur Nes vann 3-0 sigur á Eik í undanúrslitum kvenna en Eik var að spila í undanúrslitunum í fyrsta sinn. Þróttur Nes vann hrinurnar 25-21, 25-18 og 25-22. Þróttur frá Neskaupstað á titil að verja eftir sigur á HK í dramatískum úrslitaleik í fyrra. Afturelding vann stórslag dagsins gegn HK 3-0 (25-20, 25-17 og 25-22) og mætir því Þrótti Nes í úrslitum á morgun. Þjálfari Aftureldingar fékk rautt spjald í leiknum og verður því í leikbanni á morgun. Í karlaflokki vann Stjarnan lið Þrótt Reykjavík 3-0 (26-24, 25-19 og 25-15) en í hinum leik dagsins áttust við KA og HK og varð úr skemmtilegur leikur sterkra liða. KA vann fyrstu hrinuna 15-18 en HK þá næstu 25-17. KA vann spennandi hrinu 25-23 og þá fjórðu 25-21. Það verður því sami slagur og í fyrra þegar liðin mættust í úrslitaleiknum, Stjarnan og KA. Úrslitaleikur kvenna hefst kl. 13.30 á morgun í Laugardalshöll. Úrslitaleikur karla hefst ca 30 mínútum eftir að kvennaleiknum lýkur.
Innlendar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira