Segir jaðaráhrif skatta vera mest hjá barnafólki 20. nóvember 2012 16:32 Sigríður Ásthildur Andersen lögmaður og frambjóðandi. Sigríður Ásthildur Andersen, lögmaður og frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, hefur sett upp reiknivélina Vasareikninn. Þar geta menn séð hvað þeir bera í raun úr býtum þegar þeir bæta við sig vinnu, hvað þeir fá í vasann. „Vinnandi fólk getur lent í því að auka ráðstöfunartekjur sínar aðeins um 2.500 krónur við það að selja út vinnu sína fyrir 10 þúsund krónur. Hinar 7.500 krónurnar fara í virðisaukaskatt, tryggingagjald, iðgjöld í sameignarsjóð, tekjuskatt og bótaskerðingu. Þetta óæskilega samspil skatta- og bótakerfa hefur stundum verið nefnt jaðaráhrif," segir Sigríður í fréttatilkynningu. Hún bendir á að hjúskaparstaða, tekjur, eignir, skuldir, vaxtagjöldum og fjölskyldustærð hafi áhrif í þessu dæmi. „Það er búið að tengja marga þætti saman sem flækir kerfið gríðarlega. Auk þess sem hér er tekið með í reikninginn eru afborganir námslána tekjutengdar, svo dæmið getur litið jafnvel enn verr út," segir hún. Hún tekur tvö dæmi um undarleg áhrif kerfisins: Jaðarskattur hjóna, sem hafa 400 þúsund krónur í laun hvort, myndi lækka ef laun annars þeirra hækkuðu skyndilega í eina milljón króna. Skattur hjóna þar sem annað aflar allra tekna heimilisins upp á 950 þúsund myndi lækka ef þau skiptu tekjunum jafnt, þ.a. hvort hefði 475 þúsund krónur í laun. „Almennt má segja að jaðaráhrifin séu mest á barnafjölskyldur með þunga greiðslubyrði húsnæðislána, þar sem annað eða bæði hjóna hafa góðar meðaltekjur. Sá hópur lendir öllum bótaskerðingum og fer upp um þrep í tekjuskattinum þegar hann reynir að bæta stöðu sína með því að auka tekjur sínar," Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Sigríður Ásthildur Andersen, lögmaður og frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, hefur sett upp reiknivélina Vasareikninn. Þar geta menn séð hvað þeir bera í raun úr býtum þegar þeir bæta við sig vinnu, hvað þeir fá í vasann. „Vinnandi fólk getur lent í því að auka ráðstöfunartekjur sínar aðeins um 2.500 krónur við það að selja út vinnu sína fyrir 10 þúsund krónur. Hinar 7.500 krónurnar fara í virðisaukaskatt, tryggingagjald, iðgjöld í sameignarsjóð, tekjuskatt og bótaskerðingu. Þetta óæskilega samspil skatta- og bótakerfa hefur stundum verið nefnt jaðaráhrif," segir Sigríður í fréttatilkynningu. Hún bendir á að hjúskaparstaða, tekjur, eignir, skuldir, vaxtagjöldum og fjölskyldustærð hafi áhrif í þessu dæmi. „Það er búið að tengja marga þætti saman sem flækir kerfið gríðarlega. Auk þess sem hér er tekið með í reikninginn eru afborganir námslána tekjutengdar, svo dæmið getur litið jafnvel enn verr út," segir hún. Hún tekur tvö dæmi um undarleg áhrif kerfisins: Jaðarskattur hjóna, sem hafa 400 þúsund krónur í laun hvort, myndi lækka ef laun annars þeirra hækkuðu skyndilega í eina milljón króna. Skattur hjóna þar sem annað aflar allra tekna heimilisins upp á 950 þúsund myndi lækka ef þau skiptu tekjunum jafnt, þ.a. hvort hefði 475 þúsund krónur í laun. „Almennt má segja að jaðaráhrifin séu mest á barnafjölskyldur með þunga greiðslubyrði húsnæðislána, þar sem annað eða bæði hjóna hafa góðar meðaltekjur. Sá hópur lendir öllum bótaskerðingum og fer upp um þrep í tekjuskattinum þegar hann reynir að bæta stöðu sína með því að auka tekjur sínar,"
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira