"Takmarkanir skapa auðlindina" Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. maí 2012 20:13 Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. mynd/GVA Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann ræddi þar um hugtökin þjóðareign og auðlind og síbreytilegt eðli þeirra. Pétur telur að viss umræða þurfi að fara fram hér landi um skilgreiningu auðlinda og hvers konar eign er átt við þegar rætt er um þjóðareign. Hann bendir á að fiskurinn í sjónum sé ekki sem slíkur þjóðareign, heldur grundvallast eignin í veiðunum sjálfum. „Það er mikill munur á því að mega veiða fisk og að eiga fiskinn," segir Pétur. „Veiðar voru takmarkaðar á Íslandi árið 1984 vegnar neyðar," segir Pétur. „Menn óttuðust að fiskurinn myndi á endanum klárast enda var tæknin orðin svo góð í fiskveiðum. Um leið og aðgengi að fiskveiðistofnum var heft þá voru verðmæti sköpuð og þjóðareign varð til. Það er þessi takmörkun sem skapar auðlindina." Hann bendir á að fallorkan og jarðvarmaorkan hafi hvorugt verið talið auðlind fyrir 100 árum eða svo. Þessar skilgreiningar taki síðan breytingum þegar framfarir verða í tækni. Hið sama má segja um tíðnisvið útvarpsbylgja sem notaðar eru til að flytja skilaboð milli raftækja — Pétur telur að þetta sé ný auðlind sem nú þurfi að skilgreina. Þá telur Pétur að þingmenn ættu að stíga varlega til jarðar þegar kvótamálin eru rædd. „Núna erum við í þeirri stöðu að ítrekað hefur verið reynt að taka kvótann af útgerðarmönnum," segir Pétur. „Þeir búa við endalausar árásir og óörugga atvinnu. Þetta hamlar því að menn fjárfesti og stundi atvinnu — þetta er afar slæmt fyrir þjóðina."Hægt er að hlusta á áhugavert viðtal við Pétur Blöndal hér fyrir ofan. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann ræddi þar um hugtökin þjóðareign og auðlind og síbreytilegt eðli þeirra. Pétur telur að viss umræða þurfi að fara fram hér landi um skilgreiningu auðlinda og hvers konar eign er átt við þegar rætt er um þjóðareign. Hann bendir á að fiskurinn í sjónum sé ekki sem slíkur þjóðareign, heldur grundvallast eignin í veiðunum sjálfum. „Það er mikill munur á því að mega veiða fisk og að eiga fiskinn," segir Pétur. „Veiðar voru takmarkaðar á Íslandi árið 1984 vegnar neyðar," segir Pétur. „Menn óttuðust að fiskurinn myndi á endanum klárast enda var tæknin orðin svo góð í fiskveiðum. Um leið og aðgengi að fiskveiðistofnum var heft þá voru verðmæti sköpuð og þjóðareign varð til. Það er þessi takmörkun sem skapar auðlindina." Hann bendir á að fallorkan og jarðvarmaorkan hafi hvorugt verið talið auðlind fyrir 100 árum eða svo. Þessar skilgreiningar taki síðan breytingum þegar framfarir verða í tækni. Hið sama má segja um tíðnisvið útvarpsbylgja sem notaðar eru til að flytja skilaboð milli raftækja — Pétur telur að þetta sé ný auðlind sem nú þurfi að skilgreina. Þá telur Pétur að þingmenn ættu að stíga varlega til jarðar þegar kvótamálin eru rædd. „Núna erum við í þeirri stöðu að ítrekað hefur verið reynt að taka kvótann af útgerðarmönnum," segir Pétur. „Þeir búa við endalausar árásir og óörugga atvinnu. Þetta hamlar því að menn fjárfesti og stundi atvinnu — þetta er afar slæmt fyrir þjóðina."Hægt er að hlusta á áhugavert viðtal við Pétur Blöndal hér fyrir ofan.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira