Íslenski boltinn

Halldór Orri í landsliðið í stað Elmars

Halldór Orri Björnsson.
Halldór Orri Björnsson.
Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson hefur verið valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Japan í næstu viku.

Halldór Orri tekur sæti Theodórs Elmars Bjarnasonar sem þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla.

Halldór hefur ekki leikið A-landsleik áður og gæti fengið tækifæri í fyrsta leik liðsins undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×