Innlent

Leit afturkölluð

Leit af svissneskum ferðmanni sem var villtur á Kili hefur verið afturkölluð. Maðurinn hafði samband við Neyðarlínu fyrir skömmu og sagðist hafa fundið bíl sinni og væri nú leið til byggðar. Maðurinn hafði villst í þoku og rigningu fyrr í dag og óskaði eftir aðstoð Landsbjörg í kjölfarið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×