Íslenski boltinn

Úrslit kvöldsins í Borgunar-bikarnum

Hjörtur Hjartarson skoraði fyrir Víking í kvöld.
Hjörtur Hjartarson skoraði fyrir Víking í kvöld.
Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ, Borgunar-bikarsins, í kvöld og voru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskránni.

Hæst bar sigur Grindvíkinga á Keflavík en Grindavík hafði ekki unnið leik í sumar. 1. deildarlið Hauka var svo ekki fjarri því að slá Fram úr keppni.

Þróttur vann sætan sigur á Leikni með tveim mörkum undir lokin.

Úrslit kvöldsins:

Fram-Haukar 5-4 (1-1, 1-1)

1-0 Steven Lennon (68.), 1-1 Hilmar Trausti Arnarsson, víti (90.).

Keflavík-Grindavík 0-1

0-1 Alex Freyr Hilmarsson (31.).

Augnablik-Höttur 1-4

0-1 Óttar Steinn Magnússon (19.), 0-2 Friðrik Ingi Þráinsson (49.), 0-3 Stefán Þór Eyjólfsson (66.), 0-4 Elvar Þór Ægisson (85.), 1-4 Höskuldur Gunnlaugsson (90.+3).

Dalvík/Reynir-Reynir S. 1-3

1-0 Bessi Víðisson (26.), 1-1 Guðmundur Gísli Gunnarsson (29.), 1-2 Jens Elvar Sævarsson (52.), 1-3 Michael Jónsson (75.)

KA-Fjarðabyggð 2-0

1-0 Brian Gilmour (72.), 2-0 Brian Gilmour (87.).

Víkingur R.-Fjölnir 2-0

1-0 Kristinn Jóhannes Magnússon (10.), 2-0 Hjörtur Júlíus Hjartarson (33.).

Leiknir R.-Þróttur R. 1-2

1-0 Kristján Páll Jónsson (20.), 1-1 Guðfinnur Þórir Ómarsson (70.), 1-2 Oddur Björnsson (86.).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×