Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin í heild sinni á Vísi

21. umferð Pepsi-deildar karla var gerð upp í Pepsi-mörkunu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Nú má sjá þáttinn í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis.

Fyrsta hlutann má sjá í hlekknum hér fyrir ofan en 2. hluti er hér og 3. hluti er hér. Hörður Magnússon stýrði þættunum en sérfræðingar voru að þessu sinni Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×