Erlendur skipbrotsmaður jafnar sig á Sauðárkróki Karen Kjartansdóttir og Viggó Jónsson skrifar 23. september 2012 20:41 Karlmaður sem komst einn lífs af þegar skip sökk við Nýja Sjáland í vor hefur dvalist á Sauðárkróki undanfarinn mánuð og unnið í sláturhúsinu á Sauðárkróki. Hann segir veruna hér hafa hjálpað sér að takast á við atburðinn. Dallas Reedy komst einn af þegar skipinu Easy Rider hvolfdi við Nýja Sjáland þann 15. mars eftir að holskefla skall á því. Málið hefur vakið mikla athygli á Nýja Sjálandi. Undanfarinn mánuð hefur hann dvalið á Íslandi og starfað í Sláturhúsi kaupfélagsins á Sauðárkróki. „Ég heyrði gný, leit upp til hægri og sá öldu stefna beint á mig. Hún skolaði mér af bátnum og hvolfdi bátnum," segir Dallas. Hann segir tilhugsunina um drengina sína og eiginkonu hafa styrkt sig í sjónum. „Ég hékk á bátnum, sem var á hvolfi, í tvo tíma. Ég barði í bátinn. Ég heyrði ekkert og var nokkuð viss um að vinir mínir átta hefðu drukknað strax eftir að aldan skall á bátnum. Ég leitaði og reyndi... Ég barði í bátinn en ég heyrði engin svör. Þá vissi ég að vinir mínir væru dánir. Þeir voru átta og einn sjö ára drengur, Odin. Hann var nefndur eftir norrænum sjávarguði," segir Dallas. Ótrúlegt þykir að Dallas hafi komist lífs af en hann var í 18 klukkustundir í 8-10 gráðu heitum sjó áður en honum var bjargað. Það varð honum til lífs að hann náði taki á olíubrúsa sem flaut um í sjónum. „Hér finn ég frið. Ég skrifa um reynslu mína. Sem meðferð er þetta það besta sem gat komið fyrir mig, í staðinn fyrir að fara í meðferð hjá sálfræðingum. Þetta er meðferðin sem ég þarf fyrir sjálfan mig," segir hann. Dallas segir að þjáist ekki af samviskubiti gagnvart þeim sem fórust. Líf hans sé samt gjörbreytt eftir slysið, hann lifi nú ekki aðeins fyrir sjálfan sig heldur líka fyrir þá sem létust í slysinu. Þess vegna hafi hann átt erfitt með að vera kyrr eftir slysið. Hann sé þó bráðum tilbúinn á snú heim til konunar sinnar og drengjanna sinna. „Við vinnum hérna í tvo mánuði. Svo fer ég til Nýja-Sjálands til ástvina minna. Þau eru strax farin að sakna mín. Ég var nýkominn heim eftir þessa eldraun þegar ég sagði konunni minni að ég ætlaði aftur burt. Á Nýja-Sjálandi er sagt að ef maður dettur af baki eigi maður setjast aftur í hnakkinn og halda áfram og reyna aftur," segir hann. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Sjá meira
Karlmaður sem komst einn lífs af þegar skip sökk við Nýja Sjáland í vor hefur dvalist á Sauðárkróki undanfarinn mánuð og unnið í sláturhúsinu á Sauðárkróki. Hann segir veruna hér hafa hjálpað sér að takast á við atburðinn. Dallas Reedy komst einn af þegar skipinu Easy Rider hvolfdi við Nýja Sjáland þann 15. mars eftir að holskefla skall á því. Málið hefur vakið mikla athygli á Nýja Sjálandi. Undanfarinn mánuð hefur hann dvalið á Íslandi og starfað í Sláturhúsi kaupfélagsins á Sauðárkróki. „Ég heyrði gný, leit upp til hægri og sá öldu stefna beint á mig. Hún skolaði mér af bátnum og hvolfdi bátnum," segir Dallas. Hann segir tilhugsunina um drengina sína og eiginkonu hafa styrkt sig í sjónum. „Ég hékk á bátnum, sem var á hvolfi, í tvo tíma. Ég barði í bátinn. Ég heyrði ekkert og var nokkuð viss um að vinir mínir átta hefðu drukknað strax eftir að aldan skall á bátnum. Ég leitaði og reyndi... Ég barði í bátinn en ég heyrði engin svör. Þá vissi ég að vinir mínir væru dánir. Þeir voru átta og einn sjö ára drengur, Odin. Hann var nefndur eftir norrænum sjávarguði," segir Dallas. Ótrúlegt þykir að Dallas hafi komist lífs af en hann var í 18 klukkustundir í 8-10 gráðu heitum sjó áður en honum var bjargað. Það varð honum til lífs að hann náði taki á olíubrúsa sem flaut um í sjónum. „Hér finn ég frið. Ég skrifa um reynslu mína. Sem meðferð er þetta það besta sem gat komið fyrir mig, í staðinn fyrir að fara í meðferð hjá sálfræðingum. Þetta er meðferðin sem ég þarf fyrir sjálfan mig," segir hann. Dallas segir að þjáist ekki af samviskubiti gagnvart þeim sem fórust. Líf hans sé samt gjörbreytt eftir slysið, hann lifi nú ekki aðeins fyrir sjálfan sig heldur líka fyrir þá sem létust í slysinu. Þess vegna hafi hann átt erfitt með að vera kyrr eftir slysið. Hann sé þó bráðum tilbúinn á snú heim til konunar sinnar og drengjanna sinna. „Við vinnum hérna í tvo mánuði. Svo fer ég til Nýja-Sjálands til ástvina minna. Þau eru strax farin að sakna mín. Ég var nýkominn heim eftir þessa eldraun þegar ég sagði konunni minni að ég ætlaði aftur burt. Á Nýja-Sjálandi er sagt að ef maður dettur af baki eigi maður setjast aftur í hnakkinn og halda áfram og reyna aftur," segir hann.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Sjá meira