Aldrei fleiri kvenleikstjórar á RIFF Boði Logason skrifar 20. september 2012 19:30 Þrjátíu og sjö prósent leikstjóra á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík eru konur. Hátíðin verður haldin í níunda sinn nú í ár. Stjórnandi hátíðarinnar segir úrvalið aldrei hafa verið meira. Miðasala á hátíðina hófst í dag við hátíðlega athöfn á Kaffi Sólon í Bankastræti. Það var sjálfur poppkóngurinn Páll Óskar sem keypti fyrsta miðann á vefsíðu hátíðarinnar riff.is. Áhersla hátíðarinnar er á glænýjarmyndir eftir unga leikstjóra víðsvegar úr heiminum. Þýskaland er í kastljósinu í ár og verða tvær þýskar myndir heimsfrumsýndar á hátíðinni. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, segir markmið hátíðarinnar sé að hafa gott úrval af kvikmyndum. Þá sé hátíðin góður stökkpallur fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn. „Það er að koma gríðarlegur fjöldi fagfólks, bæði leikstjórar, framleiðendur og sölu- og dreifingaraðilar," segir Hrönn. „Við lítum á það sem tækifæri fyrir hinn íslenska kvikmyndabransa að komast í færi við það fólk auk þess að sjá það nýjasta og besta sem er að gerast í alþjóðlegri kvikmyndagerð í dag." Aldrei hafa verið fleiri kvenleikstjórar á hátíðinni, eða 58 talsins og segir Hrönn að það sé góð og jákvæð þróun. „Það hefur verið svolítið mikið um karlleikstjóra og þetta hefur verið ákveðin karlastétt. En núna er greinilega ýmislegt að gera og konur farnar að sækja í sig veðrið að leikstýra myndir. Eru margar íslenskar konur að leikstýra á hátíðinni í ár. Við erum með mjög stórt stuttmyndaprógramm, þar er mikill fjöldi ungra kvenna íslenskra, sem eru að stíga sín fyrstu spor, og við ætlum að sýna þeirra myndir á hátíðinni." Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Þrjátíu og sjö prósent leikstjóra á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík eru konur. Hátíðin verður haldin í níunda sinn nú í ár. Stjórnandi hátíðarinnar segir úrvalið aldrei hafa verið meira. Miðasala á hátíðina hófst í dag við hátíðlega athöfn á Kaffi Sólon í Bankastræti. Það var sjálfur poppkóngurinn Páll Óskar sem keypti fyrsta miðann á vefsíðu hátíðarinnar riff.is. Áhersla hátíðarinnar er á glænýjarmyndir eftir unga leikstjóra víðsvegar úr heiminum. Þýskaland er í kastljósinu í ár og verða tvær þýskar myndir heimsfrumsýndar á hátíðinni. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, segir markmið hátíðarinnar sé að hafa gott úrval af kvikmyndum. Þá sé hátíðin góður stökkpallur fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn. „Það er að koma gríðarlegur fjöldi fagfólks, bæði leikstjórar, framleiðendur og sölu- og dreifingaraðilar," segir Hrönn. „Við lítum á það sem tækifæri fyrir hinn íslenska kvikmyndabransa að komast í færi við það fólk auk þess að sjá það nýjasta og besta sem er að gerast í alþjóðlegri kvikmyndagerð í dag." Aldrei hafa verið fleiri kvenleikstjórar á hátíðinni, eða 58 talsins og segir Hrönn að það sé góð og jákvæð þróun. „Það hefur verið svolítið mikið um karlleikstjóra og þetta hefur verið ákveðin karlastétt. En núna er greinilega ýmislegt að gera og konur farnar að sækja í sig veðrið að leikstýra myndir. Eru margar íslenskar konur að leikstýra á hátíðinni í ár. Við erum með mjög stórt stuttmyndaprógramm, þar er mikill fjöldi ungra kvenna íslenskra, sem eru að stíga sín fyrstu spor, og við ætlum að sýna þeirra myndir á hátíðinni."
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira