Íslenski boltinn

Pepsimörkin: Upphitunarþátturinn aðgengilegur á Vísi

Íslandsmótið í knattspyrnu 2012 hefst á sunnudaginn með fimm leikjum í Pepsi-deild karla. Í gær var upphitunarþáttur um Pepsideildina sýndur á Stöð 2 sport þar sem að Hörður Magnússon fór yfir málin með sérfræðingum þáttarins, Tómasi Inga Tómassyni, Reyni Leóssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Vangaveltur þeirra um liðin 12 í deildinni eru nú aðgengilegar á sjónvarpshluta Vísis.

Smelltu á hlekkinn til að sjá myndbrotin:



1. KR


2. FH

3. Fram



4. Stjarnan


5. ÍA

6. ÍBV

7. Valur

8. Breiðablik


9. Grindavík

10. Keflavík

11. Fylkir

12. Selfoss:.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×