Segir að mögulega þurfi að fresta afnámi gjaldeyrishafta Höskuldur Kári Schram skrifar 21. desember 2012 18:49 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að mögulega þurfi að fresta afnámi gjaldeyrishafta og samhliða styrkja regluverk Seðlabankans til að tryggja efnahagslegan stöðugleika. Hún tekur undir áhyggjur þverpólitískrar nefndar sem telur óráðlegt að samþykkja nauðasamninga gömlu bankanna. þverpólitísk nefnd sem fjallaði um afnám gjaldeyrishafta telur óráðlegt að samþykkja nauðasamninga gömlu bankanna en slíkt hefur í för með sér mikið útstreymi gjaldeyris sem veikir krónuna. Nefndin fundaði með formönnum allra flokka á Alþingi nú síðdegis. Í bréfi sem nefndarmenn sendu formönnunum í gær lýsa þeir yfir áhyggjum af stöðunni og vilja ennfremur tengja afnám gjaldeyrishafta við efnahagsleg skilyrði en ekki ákveðna dagsetningu. Samkvæmt núgildandi lögum á að afnema höftin í árslok 2013. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, tekur undir þessar áhyggjur. „Það er ljóst að það gæti þurft að breyta gildistímanum að því varðar afnám gjaldeyrishaftanna en við erum ekki komin að neinni niðurstöðu í því og síðan gæti þurft að styrkja með einhverjum hætti regluverk seðlabankans," sagði Jóhanna. Formenn flokkanna ætla að funda með Seðlabankastjóra í næsta mánuði til að fara yfir ábendingar nefndarinnar. „Menn hafa áhyggjur af því að það eru að renna út um næstu áramót gildistakan á höftunum og menn þurfa að skoða málið í miklu heildstæðara samhengi heldur en bara renna inn í afnám haftanna. Menn þurfa að skoða uppgjörið á bönkunum sem er í gangi, greiðslujöfnunarstöðu og fleiri þætti þannig að við erum að vinna að því á þeim grundvelli að það verði gerð heildstæð áætlun og plan um það hvernig við getum unnið okkur út úr þessu," sagði Jóhanna að lokum. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að mögulega þurfi að fresta afnámi gjaldeyrishafta og samhliða styrkja regluverk Seðlabankans til að tryggja efnahagslegan stöðugleika. Hún tekur undir áhyggjur þverpólitískrar nefndar sem telur óráðlegt að samþykkja nauðasamninga gömlu bankanna. þverpólitísk nefnd sem fjallaði um afnám gjaldeyrishafta telur óráðlegt að samþykkja nauðasamninga gömlu bankanna en slíkt hefur í för með sér mikið útstreymi gjaldeyris sem veikir krónuna. Nefndin fundaði með formönnum allra flokka á Alþingi nú síðdegis. Í bréfi sem nefndarmenn sendu formönnunum í gær lýsa þeir yfir áhyggjum af stöðunni og vilja ennfremur tengja afnám gjaldeyrishafta við efnahagsleg skilyrði en ekki ákveðna dagsetningu. Samkvæmt núgildandi lögum á að afnema höftin í árslok 2013. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, tekur undir þessar áhyggjur. „Það er ljóst að það gæti þurft að breyta gildistímanum að því varðar afnám gjaldeyrishaftanna en við erum ekki komin að neinni niðurstöðu í því og síðan gæti þurft að styrkja með einhverjum hætti regluverk seðlabankans," sagði Jóhanna. Formenn flokkanna ætla að funda með Seðlabankastjóra í næsta mánuði til að fara yfir ábendingar nefndarinnar. „Menn hafa áhyggjur af því að það eru að renna út um næstu áramót gildistakan á höftunum og menn þurfa að skoða málið í miklu heildstæðara samhengi heldur en bara renna inn í afnám haftanna. Menn þurfa að skoða uppgjörið á bönkunum sem er í gangi, greiðslujöfnunarstöðu og fleiri þætti þannig að við erum að vinna að því á þeim grundvelli að það verði gerð heildstæð áætlun og plan um það hvernig við getum unnið okkur út úr þessu," sagði Jóhanna að lokum.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira