Innlent

Börn fá ókeypis í sund út janúar

JHH skrifar
Árbæjarlaug
Árbæjarlaug
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á föstudag í síðustu viku að veita börnun að 18 ára aldri ókeypis aðgang í laugarnar í Reykjavík frá 20. desember næst komandi til og með 31.janúar 2013.

Íþrótta- og tómstundaráð vill með þessari tillögu hvetja börn til sundiðkunar í jólaleyfi skólanna og í mesta skammdeginu. Tilvalið er fyrir fjölskyldur að sækja saman laugarnar yfir hátíðarnar, enda afgreiðslutími lauganna mikill.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×