Obama styrkir stöðu sína Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 3. nóvember 2012 11:12 Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. MYND/AFP Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. Nýjustu skoðanakannanir benda til að Barack Obama, Bandaríkjaforseti, beri sigur úr býtum þegar Bandaríkjamenn greiða atkvæði á þriðjudaginn. Allra augu beinast nú að lykilríkinu Ohio þar sem frambjóðendurnir tveir, þeir Barack Obama, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, berjast nú um atkvæði kjósenda. Barátta Romney hverfist nú um Ohio og að tryggja sér þá átján kjörmenn sem ríkið gefur. Frambjóðendurnir gerðu hlé á kosningabaráttu sinni þegar stormurinn Sandy reið yfir austurströnd Bandaríkjanna í síðustu viku. Fyrir vikið hefur Obama, sem nú hefur kynnt sér aðstæður á helstu hamfarasvæðum og rætt við íbúa í bæði New Jersey og New York, verið á allra vörum. Hann er sagður hafa styrkt stöðu sína verulega og sýnt sanna leiðtogatogahæfileika á erfiðum tímum. Þar að auki hefur jákvæð þróun orðið í atvinnumálum í Bandaríkjunum en rúmlega 170 þúsund ný störf voru sköpuð í síðasta mánuði. Frá upphafi hefur kosningabaráttan snúist um efnahags og atvinnusköpun, þannig hafa jákvæðar fregnir úr atvinnulífinu ýtt undir vinsældir Obama. Bandaríkjamenn ganga í kjörklefann á þriðjudaginn. Þangað til munu Obama og Romney ferðast um hins svokölluðu lykilríki, það er, þau ríki þar sem tvísýnt er með úrslit kosninga. Þetta eru meðal annars Virginía, Flórída, New Hampshire og Ohio. Ljóst er að á brattann er sækja fyrir Romney. Bandaríkjaforseti hefur hlotið mikið lof fyrir viðbrögð sín vegna stormsins Sandy, sem kostaði níutíu og sex manns lífið í Bandaríkjunum og olli gríðarlegu eigna- og efnahagstjóni. Þá hafa nokkrir stuðningsmenn Romney lofað frammistöðu Obama síðustu daga, þar á meðal er Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem varð einna verst úti í ofsaveðrinu, en hann er helsti fylgismaður Romneys. Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. Nýjustu skoðanakannanir benda til að Barack Obama, Bandaríkjaforseti, beri sigur úr býtum þegar Bandaríkjamenn greiða atkvæði á þriðjudaginn. Allra augu beinast nú að lykilríkinu Ohio þar sem frambjóðendurnir tveir, þeir Barack Obama, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, berjast nú um atkvæði kjósenda. Barátta Romney hverfist nú um Ohio og að tryggja sér þá átján kjörmenn sem ríkið gefur. Frambjóðendurnir gerðu hlé á kosningabaráttu sinni þegar stormurinn Sandy reið yfir austurströnd Bandaríkjanna í síðustu viku. Fyrir vikið hefur Obama, sem nú hefur kynnt sér aðstæður á helstu hamfarasvæðum og rætt við íbúa í bæði New Jersey og New York, verið á allra vörum. Hann er sagður hafa styrkt stöðu sína verulega og sýnt sanna leiðtogatogahæfileika á erfiðum tímum. Þar að auki hefur jákvæð þróun orðið í atvinnumálum í Bandaríkjunum en rúmlega 170 þúsund ný störf voru sköpuð í síðasta mánuði. Frá upphafi hefur kosningabaráttan snúist um efnahags og atvinnusköpun, þannig hafa jákvæðar fregnir úr atvinnulífinu ýtt undir vinsældir Obama. Bandaríkjamenn ganga í kjörklefann á þriðjudaginn. Þangað til munu Obama og Romney ferðast um hins svokölluðu lykilríki, það er, þau ríki þar sem tvísýnt er með úrslit kosninga. Þetta eru meðal annars Virginía, Flórída, New Hampshire og Ohio. Ljóst er að á brattann er sækja fyrir Romney. Bandaríkjaforseti hefur hlotið mikið lof fyrir viðbrögð sín vegna stormsins Sandy, sem kostaði níutíu og sex manns lífið í Bandaríkjunum og olli gríðarlegu eigna- og efnahagstjóni. Þá hafa nokkrir stuðningsmenn Romney lofað frammistöðu Obama síðustu daga, þar á meðal er Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem varð einna verst úti í ofsaveðrinu, en hann er helsti fylgismaður Romneys.
Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira