Obama styrkir stöðu sína Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 3. nóvember 2012 11:12 Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. MYND/AFP Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. Nýjustu skoðanakannanir benda til að Barack Obama, Bandaríkjaforseti, beri sigur úr býtum þegar Bandaríkjamenn greiða atkvæði á þriðjudaginn. Allra augu beinast nú að lykilríkinu Ohio þar sem frambjóðendurnir tveir, þeir Barack Obama, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, berjast nú um atkvæði kjósenda. Barátta Romney hverfist nú um Ohio og að tryggja sér þá átján kjörmenn sem ríkið gefur. Frambjóðendurnir gerðu hlé á kosningabaráttu sinni þegar stormurinn Sandy reið yfir austurströnd Bandaríkjanna í síðustu viku. Fyrir vikið hefur Obama, sem nú hefur kynnt sér aðstæður á helstu hamfarasvæðum og rætt við íbúa í bæði New Jersey og New York, verið á allra vörum. Hann er sagður hafa styrkt stöðu sína verulega og sýnt sanna leiðtogatogahæfileika á erfiðum tímum. Þar að auki hefur jákvæð þróun orðið í atvinnumálum í Bandaríkjunum en rúmlega 170 þúsund ný störf voru sköpuð í síðasta mánuði. Frá upphafi hefur kosningabaráttan snúist um efnahags og atvinnusköpun, þannig hafa jákvæðar fregnir úr atvinnulífinu ýtt undir vinsældir Obama. Bandaríkjamenn ganga í kjörklefann á þriðjudaginn. Þangað til munu Obama og Romney ferðast um hins svokölluðu lykilríki, það er, þau ríki þar sem tvísýnt er með úrslit kosninga. Þetta eru meðal annars Virginía, Flórída, New Hampshire og Ohio. Ljóst er að á brattann er sækja fyrir Romney. Bandaríkjaforseti hefur hlotið mikið lof fyrir viðbrögð sín vegna stormsins Sandy, sem kostaði níutíu og sex manns lífið í Bandaríkjunum og olli gríðarlegu eigna- og efnahagstjóni. Þá hafa nokkrir stuðningsmenn Romney lofað frammistöðu Obama síðustu daga, þar á meðal er Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem varð einna verst úti í ofsaveðrinu, en hann er helsti fylgismaður Romneys. Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. Nýjustu skoðanakannanir benda til að Barack Obama, Bandaríkjaforseti, beri sigur úr býtum þegar Bandaríkjamenn greiða atkvæði á þriðjudaginn. Allra augu beinast nú að lykilríkinu Ohio þar sem frambjóðendurnir tveir, þeir Barack Obama, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, berjast nú um atkvæði kjósenda. Barátta Romney hverfist nú um Ohio og að tryggja sér þá átján kjörmenn sem ríkið gefur. Frambjóðendurnir gerðu hlé á kosningabaráttu sinni þegar stormurinn Sandy reið yfir austurströnd Bandaríkjanna í síðustu viku. Fyrir vikið hefur Obama, sem nú hefur kynnt sér aðstæður á helstu hamfarasvæðum og rætt við íbúa í bæði New Jersey og New York, verið á allra vörum. Hann er sagður hafa styrkt stöðu sína verulega og sýnt sanna leiðtogatogahæfileika á erfiðum tímum. Þar að auki hefur jákvæð þróun orðið í atvinnumálum í Bandaríkjunum en rúmlega 170 þúsund ný störf voru sköpuð í síðasta mánuði. Frá upphafi hefur kosningabaráttan snúist um efnahags og atvinnusköpun, þannig hafa jákvæðar fregnir úr atvinnulífinu ýtt undir vinsældir Obama. Bandaríkjamenn ganga í kjörklefann á þriðjudaginn. Þangað til munu Obama og Romney ferðast um hins svokölluðu lykilríki, það er, þau ríki þar sem tvísýnt er með úrslit kosninga. Þetta eru meðal annars Virginía, Flórída, New Hampshire og Ohio. Ljóst er að á brattann er sækja fyrir Romney. Bandaríkjaforseti hefur hlotið mikið lof fyrir viðbrögð sín vegna stormsins Sandy, sem kostaði níutíu og sex manns lífið í Bandaríkjunum og olli gríðarlegu eigna- og efnahagstjóni. Þá hafa nokkrir stuðningsmenn Romney lofað frammistöðu Obama síðustu daga, þar á meðal er Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem varð einna verst úti í ofsaveðrinu, en hann er helsti fylgismaður Romneys.
Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira