Ástþór slær í gegn með ljósmyndabók Boði Logason skrifar 9. nóvember 2012 21:05 „Þetta er náttúrulega allt saman sölumennska - það er alltaf verið að selja hugmyndir og fegurð. Í þessu er það náttúrufegurð en í hinu er það persónufegurð," segir Ástþór Magnússon, fyrrum forsetaframbjóðandi, sem hefur nú alfarið snúið sér að ljósmyndun. Svo vel gengur hjá honum að vefur breska blaðið Daily Mail birtir umfjöllun um nýja ljósmyndabók sem hann gaf út á dögunum. Ljósmyndun er ekki ný fyrir Ástþóri því hann lærði tísku- og auglýsingaljósmyndun við hinn virta skóla Medway College of Art and Design í Bretlandi ungur að árum. Hann rak einnig ljósmyndastofu og framköllunarfyrirtæki um árabil. „Ég var með sýningu í Gallerí Fold í sumar, og er að gera myndir með nýrri tækni. Svokallaðar glögg-myndir, þetta eru alveg risastórar myndir allt upp í 1x2 metrar. Ég er núna að fara með þetta í erlend gallerí. Þetta áhugamál kallar alltaf aftur á mann. Ég byrjaði ævina í ljósmyndun og langar að enda hana í ljósmyndun," segir Ástþór. Bókin sem Ástþór var að gefa út nefnist á ensku Iceland Inside og birti vefur Daily Mail nokkrar litskrúðugar myndir úr bókinni og stutt viðtal við Ástþór. Ástþór hefur tekið því rólega frá því að forsetakosningarnar kláruðust í vor. „Ég er úti á Spáni núna, ég er með hús þar. Ég hef verið að fókusa á þessa ljósmyndun og er með síðuna gloggmynd.is. Þannig það er bara bjart í kringum mig." En er hann búinn að hafa samband við skrifstofu forsetans og biðja um að taka mynd af forsetanum, nú þegar hann er aftur farinn að taka myndir? „Nei ég hef nú ekki gert það ennþá," segir hann hlæjandi. „Ég kannski fæ að taka myndir af honum ef hann býður sig fram aftur." En ætlar hann að bjóða sig fram aftur eftir fjögur ár? „Ég veit það nú ekki, ég verð örugglega dauður áður en ég næ að bjóða mig fram aftur án þess að hann sé þarna," segir hann að lokum. Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
„Þetta er náttúrulega allt saman sölumennska - það er alltaf verið að selja hugmyndir og fegurð. Í þessu er það náttúrufegurð en í hinu er það persónufegurð," segir Ástþór Magnússon, fyrrum forsetaframbjóðandi, sem hefur nú alfarið snúið sér að ljósmyndun. Svo vel gengur hjá honum að vefur breska blaðið Daily Mail birtir umfjöllun um nýja ljósmyndabók sem hann gaf út á dögunum. Ljósmyndun er ekki ný fyrir Ástþóri því hann lærði tísku- og auglýsingaljósmyndun við hinn virta skóla Medway College of Art and Design í Bretlandi ungur að árum. Hann rak einnig ljósmyndastofu og framköllunarfyrirtæki um árabil. „Ég var með sýningu í Gallerí Fold í sumar, og er að gera myndir með nýrri tækni. Svokallaðar glögg-myndir, þetta eru alveg risastórar myndir allt upp í 1x2 metrar. Ég er núna að fara með þetta í erlend gallerí. Þetta áhugamál kallar alltaf aftur á mann. Ég byrjaði ævina í ljósmyndun og langar að enda hana í ljósmyndun," segir Ástþór. Bókin sem Ástþór var að gefa út nefnist á ensku Iceland Inside og birti vefur Daily Mail nokkrar litskrúðugar myndir úr bókinni og stutt viðtal við Ástþór. Ástþór hefur tekið því rólega frá því að forsetakosningarnar kláruðust í vor. „Ég er úti á Spáni núna, ég er með hús þar. Ég hef verið að fókusa á þessa ljósmyndun og er með síðuna gloggmynd.is. Þannig það er bara bjart í kringum mig." En er hann búinn að hafa samband við skrifstofu forsetans og biðja um að taka mynd af forsetanum, nú þegar hann er aftur farinn að taka myndir? „Nei ég hef nú ekki gert það ennþá," segir hann hlæjandi. „Ég kannski fæ að taka myndir af honum ef hann býður sig fram aftur." En ætlar hann að bjóða sig fram aftur eftir fjögur ár? „Ég veit það nú ekki, ég verð örugglega dauður áður en ég næ að bjóða mig fram aftur án þess að hann sé þarna," segir hann að lokum.
Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira