Skiptir ekki höfuðmáli hve margir kjósa BBI skrifar 20. október 2012 13:34 Atkvæðagreiðslan í dag. Myndin er tekin í íþróttamiðstöðinni við Dalhús í Grafarvogi Mynd/Pjetur Eiríkur Bergmann Einarsson, meðlimur stjórnlagaráðs, er ánægður með kjörsóknina það sem af er degi. Í dag greiðir almenningur atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en um klukkan eitt höfðu tæp 10% greitt atkvæði. "Þetta er akkurat í takt við það sem maður átti von á," segir Eiríkur en hann telur hvorki hægt að bera kjörsóknina við Icesave-kosningarnar né forsetakosningarnar. Í raun telur hann að eina atkvæðagreiðslan sem við höfum til samanburðar sé stjórnlagaþingskosningarnar, en kjörsókn hefur verið örlítið meiri í dag en hún var þá. Um eitt leytið höfðu 9,92% greitt atkvæði í Reykjavíkurkjördæmi suður en á sama tíma höfðu 9,66% kosið í stjórnlagaþingskosningunni. Eiríkur telur að til að fá raunhæfan samanburð sé æskilegt að líta til annarra landa. "Og í svona kosningum í löndunum í kringum okkur er kosningaþátttaka um fjórðungur til helmingur," segir hann. "Það er á því bili sem við verðum í dag og það hefur legið fyrir lengi í mínum huga í það minnsta." Eiríkur bendir á lýðræðið feli í sér að allir hafa heimild til að ákveða að leyfa öðrum að taka fyrirliggjandi ákvörðun í sinn stað, en það er einmitt það sem fólk gerir með því að mæta ekki á kjörstað. "Það er mikilvægt að þetta komi fram: Það er engin leið að ætla þeim sem ekki mæta einhverja skoðun í málinu. Þeir sem mæta taka ákvörðunina. Ef einhver vill mótmæla atkvæðagreiðslunni þá þarf hann að mæta og skila auðu. Sá sem ákveður að mæta ekki hann ákveður að leyfa öðrum að ráða," segir Eiríkur. Þess vegna telur hann að það skipti ekki höfuðmáli hve margir mæta til að greiða atkvæði í dag. "Það sem raunverulega skiptir máli er hver munurinn milli þeirra sem segja nei og þeirra sem segja já við fyrstu spurningunni verður," segir Eiríkur Bergmann. Tengdar fréttir Atkvæðagreiðslan fer rólega af stað "Þetta er alveg klárlega rólegra en verið hefur," segja starfsmenn yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í dag greiðir þjóðin atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en það sem af er morgni hefur kjörsókn verið talsvert lakari en í síðustu kosningum, hvort sem miðað er við forsetakosningarnar í vor eða stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 20. október 2012 11:32 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira
Eiríkur Bergmann Einarsson, meðlimur stjórnlagaráðs, er ánægður með kjörsóknina það sem af er degi. Í dag greiðir almenningur atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en um klukkan eitt höfðu tæp 10% greitt atkvæði. "Þetta er akkurat í takt við það sem maður átti von á," segir Eiríkur en hann telur hvorki hægt að bera kjörsóknina við Icesave-kosningarnar né forsetakosningarnar. Í raun telur hann að eina atkvæðagreiðslan sem við höfum til samanburðar sé stjórnlagaþingskosningarnar, en kjörsókn hefur verið örlítið meiri í dag en hún var þá. Um eitt leytið höfðu 9,92% greitt atkvæði í Reykjavíkurkjördæmi suður en á sama tíma höfðu 9,66% kosið í stjórnlagaþingskosningunni. Eiríkur telur að til að fá raunhæfan samanburð sé æskilegt að líta til annarra landa. "Og í svona kosningum í löndunum í kringum okkur er kosningaþátttaka um fjórðungur til helmingur," segir hann. "Það er á því bili sem við verðum í dag og það hefur legið fyrir lengi í mínum huga í það minnsta." Eiríkur bendir á lýðræðið feli í sér að allir hafa heimild til að ákveða að leyfa öðrum að taka fyrirliggjandi ákvörðun í sinn stað, en það er einmitt það sem fólk gerir með því að mæta ekki á kjörstað. "Það er mikilvægt að þetta komi fram: Það er engin leið að ætla þeim sem ekki mæta einhverja skoðun í málinu. Þeir sem mæta taka ákvörðunina. Ef einhver vill mótmæla atkvæðagreiðslunni þá þarf hann að mæta og skila auðu. Sá sem ákveður að mæta ekki hann ákveður að leyfa öðrum að ráða," segir Eiríkur. Þess vegna telur hann að það skipti ekki höfuðmáli hve margir mæta til að greiða atkvæði í dag. "Það sem raunverulega skiptir máli er hver munurinn milli þeirra sem segja nei og þeirra sem segja já við fyrstu spurningunni verður," segir Eiríkur Bergmann.
Tengdar fréttir Atkvæðagreiðslan fer rólega af stað "Þetta er alveg klárlega rólegra en verið hefur," segja starfsmenn yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í dag greiðir þjóðin atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en það sem af er morgni hefur kjörsókn verið talsvert lakari en í síðustu kosningum, hvort sem miðað er við forsetakosningarnar í vor eða stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 20. október 2012 11:32 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira
Atkvæðagreiðslan fer rólega af stað "Þetta er alveg klárlega rólegra en verið hefur," segja starfsmenn yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í dag greiðir þjóðin atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en það sem af er morgni hefur kjörsókn verið talsvert lakari en í síðustu kosningum, hvort sem miðað er við forsetakosningarnar í vor eða stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 20. október 2012 11:32