Innlent

Vilja 5 milljóna bætur vegna úrgangs í Ytri-Rangá

GAR skrifar
Ytri-Rangá á fallegum degi.
Ytri-Rangá á fallegum degi. mynd/ gar
Leigutaki Ytri-Rangár vill að sveitarfélagið Rangárþing ytra greiði 5 milljóna króna bætur vegna tjóns sem varð er kjúklingaúrgangur lak frá sláturhúsi á Hellu í fyrra. Ekki okkar ábyrgð þótt við eigum fráveituna segir sveitarstjórinn.

„Við getum ekki samþykkt að óskoðuðu máli að greiða skaðabætur enda er tjónið ekki af völdum sveitarfélagsins heldur þeirra sem nota fráveitu þess," segir Gunnsteinn Ómarsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra um kröfu Lax-ár ehf. um að sveitarfélagið borgi fimm milljónir króna vegna tjóns í Ytri-Rangá.



Ítarlega má lesa um málið á Veiðivísi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×