Innlent

Ólympíufarar heiðraðir

BBI skrifar
Nafnarnir Jón Margeir Sverrisson, gullverðlaunahafi í sundi, og Jón Gnarr gefa jé merki í Höfða í dag.
Nafnarnir Jón Margeir Sverrisson, gullverðlaunahafi í sundi, og Jón Gnarr gefa jé merki í Höfða í dag. Mynd af facebook síðu borgarstjóra.
Reykvískir Ólympíufarar sem kepptu fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í sumar voru heiðraðir í Höfða í dag. Jón Gnarr tók á móti hópnum, hélt stutta tölu og spjallaði við afreksfólkið.

Það var glæsilegur hópur í Höfða í dag.Mynd af facebook síðu borgarstjóra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×