Fær ekki að læra á trommur í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. september 2012 13:25 Jóhanna Rut Ingvarsdóttir, 25 ára Hvergerðingur er mjög ósátt við að Hveragerðisbær vilji ekki taka þátt í kostnaði við nám hennar á trommum við Tónlistarskóla Árnesinga. Jóhanna hefur spilað á trommur í þrjú ár en ætlaði sér í nám hjá Stefáni Þórhallssyni, trommara, sem er búsettur í Hveragerði. Á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar 18. ágúst 2011 ákvað bæjarstjórn Hveragerðisbæjar að greiða ekki fyrir hljóðfæranám nemenda á grunn- og miðstigi sem orðnir eru 20 ára. Á sama fundi var aftur á móti ákveðið að bæjarsjóður myndi greiða fyrir nemendur 20 ára og eldri sem stunda nám á grunnstigi í söng. Þessi samþykkt var gerð í kjölfar samkomulags ríkis og sveitarfélaga þar sem ríkissjóður samþykkt að greiða framhaldsnám í hljóðfæranámi og mið- og framhaldsnám nemenda í söng. „ Ástæða ákvörðunar Hveragerðisbæjar var sú að flestir nemendur sem hefja tónlistarnám á unga aldri hafa lokið grunn og miðstigi vel fyrir tvítugt. Alltaf er eitthvað um það að fullorðnir einstaklingar stundi tónlistarnám en bæjarstjórn er á þeirri skoðun að það nám eigi ekki að greiðast úr sameiginlegum sjóðum heldur af einstaklingunum sjálfum rétt eins og annað nám sem fólk á þessum aldri stundar. Má þar til dæmis nefna flugnám, snyrtiskóla, flugstjórnarnám og fleira sem allt er mjög kostnaðarsamt fyrir viðkomandi án þess að slíkt sé greitt úr sveitarsjóðum," sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í samtali við Vísi. Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Jóhanna Rut Ingvarsdóttir, 25 ára Hvergerðingur er mjög ósátt við að Hveragerðisbær vilji ekki taka þátt í kostnaði við nám hennar á trommum við Tónlistarskóla Árnesinga. Jóhanna hefur spilað á trommur í þrjú ár en ætlaði sér í nám hjá Stefáni Þórhallssyni, trommara, sem er búsettur í Hveragerði. Á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar 18. ágúst 2011 ákvað bæjarstjórn Hveragerðisbæjar að greiða ekki fyrir hljóðfæranám nemenda á grunn- og miðstigi sem orðnir eru 20 ára. Á sama fundi var aftur á móti ákveðið að bæjarsjóður myndi greiða fyrir nemendur 20 ára og eldri sem stunda nám á grunnstigi í söng. Þessi samþykkt var gerð í kjölfar samkomulags ríkis og sveitarfélaga þar sem ríkissjóður samþykkt að greiða framhaldsnám í hljóðfæranámi og mið- og framhaldsnám nemenda í söng. „ Ástæða ákvörðunar Hveragerðisbæjar var sú að flestir nemendur sem hefja tónlistarnám á unga aldri hafa lokið grunn og miðstigi vel fyrir tvítugt. Alltaf er eitthvað um það að fullorðnir einstaklingar stundi tónlistarnám en bæjarstjórn er á þeirri skoðun að það nám eigi ekki að greiðast úr sameiginlegum sjóðum heldur af einstaklingunum sjálfum rétt eins og annað nám sem fólk á þessum aldri stundar. Má þar til dæmis nefna flugnám, snyrtiskóla, flugstjórnarnám og fleira sem allt er mjög kostnaðarsamt fyrir viðkomandi án þess að slíkt sé greitt úr sveitarsjóðum," sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í samtali við Vísi.
Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira