Dæmdur í Litháen en náðaður á Íslandi Erla Hlynsdóttir skrifar 24. september 2012 19:30 Íslendingur sem dæmdur var í ellefu ára fangelsi í Litháen á síðasta ári, gengur nú laus. Hann var náðaður af íslenskum stjórnvöldum. Embætti forseta Íslands hefur náðað 45 dæmda einstaklinga frá árinu 1996. Erlingur Örn Arnarson, sem er rúmlega fertugur, var dæmdur fyrir stórfellt fíkniefnabrot í fyrrasumar. Hann var handtekinn á heimili sínu í Vilnius eftir húsleit í ágúst árið 2010 þar sem fannst um eitt kíló af fíkniefnum, aðallega kannabisefnum, og svo lítilræði af kókaíni og amfetamíni. Fyrir dómi í Vilnius játaði Erlingur brot sín greiðlega. Haft var eftir honum í þarlendum fjölmiðlum að hann væri háður fíkniefnum og að efnin væru til eigin nota. Eftir að dómur féll hóf hann afplánun úti. Erlingur áfrýjaði ekki dómnum. Ræðismaður Íslands í Litháen staðfestir að Erlingur hafi verið framseldur til Íslands, þar sem hann hélt áfram afplánun. Erlingur sótti síðan um náðun og var hann náðaður fyrir stuttu. Fréttastofa hefur ekki náð að afla upplýsinga um ástæður náðunarinnar, en ein algengast ástæðan er vegna heilsufars. Embætti forseta Íslands hefur náðað 45 dæmda einstaklinga síðan árið 1996, þegar Ólafur Ragnar Grímsson tók við. Fangar senda beiðnir um náðanir til nefndar á vegum innanríkisráðuneytisins, sem síðan skilar rökstuðningi sínum. Þá eru það forseti og innanríkisráðherra sem undirrita náðunarbréfið. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Íslendingur sem dæmdur var í ellefu ára fangelsi í Litháen á síðasta ári, gengur nú laus. Hann var náðaður af íslenskum stjórnvöldum. Embætti forseta Íslands hefur náðað 45 dæmda einstaklinga frá árinu 1996. Erlingur Örn Arnarson, sem er rúmlega fertugur, var dæmdur fyrir stórfellt fíkniefnabrot í fyrrasumar. Hann var handtekinn á heimili sínu í Vilnius eftir húsleit í ágúst árið 2010 þar sem fannst um eitt kíló af fíkniefnum, aðallega kannabisefnum, og svo lítilræði af kókaíni og amfetamíni. Fyrir dómi í Vilnius játaði Erlingur brot sín greiðlega. Haft var eftir honum í þarlendum fjölmiðlum að hann væri háður fíkniefnum og að efnin væru til eigin nota. Eftir að dómur féll hóf hann afplánun úti. Erlingur áfrýjaði ekki dómnum. Ræðismaður Íslands í Litháen staðfestir að Erlingur hafi verið framseldur til Íslands, þar sem hann hélt áfram afplánun. Erlingur sótti síðan um náðun og var hann náðaður fyrir stuttu. Fréttastofa hefur ekki náð að afla upplýsinga um ástæður náðunarinnar, en ein algengast ástæðan er vegna heilsufars. Embætti forseta Íslands hefur náðað 45 dæmda einstaklinga síðan árið 1996, þegar Ólafur Ragnar Grímsson tók við. Fangar senda beiðnir um náðanir til nefndar á vegum innanríkisráðuneytisins, sem síðan skilar rökstuðningi sínum. Þá eru það forseti og innanríkisráðherra sem undirrita náðunarbréfið.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira