Götuvirði efnanna hálfur milljarður 27. september 2012 13:05 Jón H.B. Snorrason og Karl Steinar Valsson mynd/anton „Þetta er eitt af stærstu málum sem við höfum fengist við í gegnum tíðina," segir Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar. Alls voru átta íslendingar handteknir í Danmörku í tengslum við gríðarstórt fíkniefnamál. Málið teygir anga sína víða. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að skotvopn voru haldlögð í húsleit í tengslum við rannsókn málsins. Karl Steinar segir að Íslendingarnir átta séu með tölu búsettir erlendir, hins vegar er allur gangur á því hvar mennirnir hafa haldið til síðustu ár. Flestir hinna handteknu hafa komist í kast við lögin hér á landi.Byssan sem var haldlögð við rannsókn málsins.„Lögreglan í Danmörku stjórnar þessu máli," sagði Karl Steinar í samtali við Vísi. „Við munum vinna að þessu saman og í samstarfi við Norðmenn." Þá bendir Karl Steinar á að rannsókn málsins hafi staðið yfir í meir og minna eitt ár. Samstarf Norðurlandaþjóða hafi reynst dýrmætt og ekki síður aðkoma Europol að málinu. Fíkniefnamál af þessari stærðargráður eru sjaldséð segir Karl Steinar. Alls hefur lögregla lagt hald á 34 kíló af amfetamíni í tengslum við rannsóknina ásamt um 600 grömmum af alsælu. „Þetta eru geysilega sterk efni sem átti líklega eftir að tvöfalda, ef ekki þrefalda, í magni. Þessu er síðan skipt niður og selt. Götuvirði eins grams af amfetamíni er um 5.000 krónur." Tengdar fréttir Íslendingar í Danmörku flæktir í risavaxið fíkniefnamál Mál Íslendinganna sem voru handteknir í Danmörku í síðustu viku er risavaxið. Tugir kílóa af amfetamíni voru haldlagðir en málið teygir anga sína víða um Evrópu. 25. september 2012 18:30 Átta Íslendingar í haldi í Danmörku - höfuðpaurinn íslenskur Íslendingarnir sem flæktir eru í risastórt fíkniefnamál í Danmörku eru átta talsins. Þeir eru allir í haldi þar ytra. Talsmaður dönsku fíkniefnalögreglunnar segir að höfuðpaurinn í málinu sé Íslendingur og hann lofar samstarf dönsku lögreglunnar við þá íslensku í málinu. 27. september 2012 12:00 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
„Þetta er eitt af stærstu málum sem við höfum fengist við í gegnum tíðina," segir Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar. Alls voru átta íslendingar handteknir í Danmörku í tengslum við gríðarstórt fíkniefnamál. Málið teygir anga sína víða. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að skotvopn voru haldlögð í húsleit í tengslum við rannsókn málsins. Karl Steinar segir að Íslendingarnir átta séu með tölu búsettir erlendir, hins vegar er allur gangur á því hvar mennirnir hafa haldið til síðustu ár. Flestir hinna handteknu hafa komist í kast við lögin hér á landi.Byssan sem var haldlögð við rannsókn málsins.„Lögreglan í Danmörku stjórnar þessu máli," sagði Karl Steinar í samtali við Vísi. „Við munum vinna að þessu saman og í samstarfi við Norðmenn." Þá bendir Karl Steinar á að rannsókn málsins hafi staðið yfir í meir og minna eitt ár. Samstarf Norðurlandaþjóða hafi reynst dýrmætt og ekki síður aðkoma Europol að málinu. Fíkniefnamál af þessari stærðargráður eru sjaldséð segir Karl Steinar. Alls hefur lögregla lagt hald á 34 kíló af amfetamíni í tengslum við rannsóknina ásamt um 600 grömmum af alsælu. „Þetta eru geysilega sterk efni sem átti líklega eftir að tvöfalda, ef ekki þrefalda, í magni. Þessu er síðan skipt niður og selt. Götuvirði eins grams af amfetamíni er um 5.000 krónur."
Tengdar fréttir Íslendingar í Danmörku flæktir í risavaxið fíkniefnamál Mál Íslendinganna sem voru handteknir í Danmörku í síðustu viku er risavaxið. Tugir kílóa af amfetamíni voru haldlagðir en málið teygir anga sína víða um Evrópu. 25. september 2012 18:30 Átta Íslendingar í haldi í Danmörku - höfuðpaurinn íslenskur Íslendingarnir sem flæktir eru í risastórt fíkniefnamál í Danmörku eru átta talsins. Þeir eru allir í haldi þar ytra. Talsmaður dönsku fíkniefnalögreglunnar segir að höfuðpaurinn í málinu sé Íslendingur og hann lofar samstarf dönsku lögreglunnar við þá íslensku í málinu. 27. september 2012 12:00 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Íslendingar í Danmörku flæktir í risavaxið fíkniefnamál Mál Íslendinganna sem voru handteknir í Danmörku í síðustu viku er risavaxið. Tugir kílóa af amfetamíni voru haldlagðir en málið teygir anga sína víða um Evrópu. 25. september 2012 18:30
Átta Íslendingar í haldi í Danmörku - höfuðpaurinn íslenskur Íslendingarnir sem flæktir eru í risastórt fíkniefnamál í Danmörku eru átta talsins. Þeir eru allir í haldi þar ytra. Talsmaður dönsku fíkniefnalögreglunnar segir að höfuðpaurinn í málinu sé Íslendingur og hann lofar samstarf dönsku lögreglunnar við þá íslensku í málinu. 27. september 2012 12:00