Stórlega dregið úr barnadauða í heiminum 13. september 2012 09:54 Myndin er úr safni. Nordicphotos/afp Stórlega hefur dregið úr barnadauða á heimsvísu og marktækur árangur náðst við að ráðast gegn helstu þáttum sem valda honum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og UNICEF á Íslandi vekur athygli á. Daglega deyja 14.000 færri börn nú en árið 1990. Árið 1990 létust árlega 12 milljónir barna yngri en fimm ára en talan nú er 6,9 milljónir. Ár hvert hefur hún farið lækkandi – þrátt fyrir að á sama tíma hafi fólki fjölgað í heiminum. Athygli vekur að tíðni barnadauða hefur lækkað í ríkjum víðsvegar um heim – þar á meðal í mörgum þeirra fátækari, svo sem í Bangladess, Líberíu og Rúanda. Síðan í júní hefur meira en helmingur ríkja í heiminum formlega heitið því að halda áfram baráttunni gegn barnadauða. Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, undirritaði nú í morgun slíkt heit fyrir Íslands hönd. „Það er gleðiefni að Ísland styðji þennan verðuga málstað. Ekki síst í ljósi þess að hér á landi höfum við náð afar langt í baráttunni gegn barnadauða. Það gleymist oft að á Íslandi var barnadauði áður mjög mikill – miklu meiri en í þeim ríkjum þar sem hann er mestur í dag," segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Í skýrslu UNICEF kemur fram að dauðsföllum af völdum mislinga og lömunarveiki hefur fækkað mikið á heimsvísu. Færri börn deyja einnig nú en áður vegna lungnabólgu, niðurgangspesta og malaríu. Þökk sé forvörnum og bættri meðferð við HIV-smiti hefur dauðsföllum barna af völdum alnæmis sömuleiðis fækkað verulega. En þrátt fyrir að milljónum barnslífa hafi verið bjargað síðastliðna áratugi deyja enn 19.000 börn daglega – flest af orsökum sem rekja má beint til fátæktar eða sjúkdóma sem hægt er að fyrirbyggja. Allt kapp er nú lagt á að lækka þessa tölu enn frekar. Helmingur dauðsfalla allra barna á sér stað í fimm ríkjum; Indlandi, Nígeríu, Austur-Kongó, Pakistan og Kína, en sjálf tíðni barnadauðans er aftur á móti hæst í ríkjum Afríku sunnan Sahara. Tengdar fréttir Verulega dregur úr ungbarnadauða í heiminum Verulega hefur dregið úr ungbarnadauða í heiminum á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. 13. september 2012 07:53 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Stórlega hefur dregið úr barnadauða á heimsvísu og marktækur árangur náðst við að ráðast gegn helstu þáttum sem valda honum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og UNICEF á Íslandi vekur athygli á. Daglega deyja 14.000 færri börn nú en árið 1990. Árið 1990 létust árlega 12 milljónir barna yngri en fimm ára en talan nú er 6,9 milljónir. Ár hvert hefur hún farið lækkandi – þrátt fyrir að á sama tíma hafi fólki fjölgað í heiminum. Athygli vekur að tíðni barnadauða hefur lækkað í ríkjum víðsvegar um heim – þar á meðal í mörgum þeirra fátækari, svo sem í Bangladess, Líberíu og Rúanda. Síðan í júní hefur meira en helmingur ríkja í heiminum formlega heitið því að halda áfram baráttunni gegn barnadauða. Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, undirritaði nú í morgun slíkt heit fyrir Íslands hönd. „Það er gleðiefni að Ísland styðji þennan verðuga málstað. Ekki síst í ljósi þess að hér á landi höfum við náð afar langt í baráttunni gegn barnadauða. Það gleymist oft að á Íslandi var barnadauði áður mjög mikill – miklu meiri en í þeim ríkjum þar sem hann er mestur í dag," segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Í skýrslu UNICEF kemur fram að dauðsföllum af völdum mislinga og lömunarveiki hefur fækkað mikið á heimsvísu. Færri börn deyja einnig nú en áður vegna lungnabólgu, niðurgangspesta og malaríu. Þökk sé forvörnum og bættri meðferð við HIV-smiti hefur dauðsföllum barna af völdum alnæmis sömuleiðis fækkað verulega. En þrátt fyrir að milljónum barnslífa hafi verið bjargað síðastliðna áratugi deyja enn 19.000 börn daglega – flest af orsökum sem rekja má beint til fátæktar eða sjúkdóma sem hægt er að fyrirbyggja. Allt kapp er nú lagt á að lækka þessa tölu enn frekar. Helmingur dauðsfalla allra barna á sér stað í fimm ríkjum; Indlandi, Nígeríu, Austur-Kongó, Pakistan og Kína, en sjálf tíðni barnadauðans er aftur á móti hæst í ríkjum Afríku sunnan Sahara.
Tengdar fréttir Verulega dregur úr ungbarnadauða í heiminum Verulega hefur dregið úr ungbarnadauða í heiminum á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. 13. september 2012 07:53 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Verulega dregur úr ungbarnadauða í heiminum Verulega hefur dregið úr ungbarnadauða í heiminum á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. 13. september 2012 07:53