Falsanir algengar í vísindalegum rannsóknum BBI skrifar 14. september 2012 15:46 Mynd/Getty Margt bendir til þess að falsanir, ritstuldur og margs konar svindl sé algengt í vísindalegum rannsóknum í dag. Fjallað er um málið hjá breska fréttamiðlinum The Guardian. Vísindamenn eiga í sífelldri samkeppni sín á milli um rannsóknarstyrki frá yfirvöldum. Samkeppnin vex stöðugt og því er freistandi fyrir vísindamenn að eiga við niðurstöður rannsóknanna eða sleppa því að minnast á óþægilegar staðreyndir til að komast að hjá stórum vísindablöðum. Í víðtækri könnun sem gerð var árið 2009 voru vísindamenn spurðir hvort þeir eða kollegar þeirra hefðu falsað niðurstöður rannsókna. 1,97% vísindamanna viðurkenndi beinlínis að hafa falsað rannsóknir en 33,7% viðurkenndu að hafa ekki gætt faglegra vinnubragða. Hlutföllin ruku hins vegar upp þegar vísindamenn voru spurðir út í kollega sína. 14,12% þóttust vissir um að vinnufélagar þeirra hefðu vísvitandi falsað niðurstöður rannsókna. 72% töldu að samverkamennirnir gættu ekki faglegra vinnubragða. Sjónir manna beinast ekki síst að sálfræðigeiranum en þar þykir óvenju auðvelt að miða rannsóknir við of lítil úrtök eða stunda ófagleg vinnubrögð. Vísindamenn sem byggja vísvitandi aðeins á hluta rannsókna sinna til að tryggja jákvæðar niðurstöður eru sérstakt vandamál. Í umfjöllum The Guardian er tekið dæmi: Gefum okkur kenninguna að fólk sé tilbúið að greiða meira fyrir hljóðfæri eftir að það hlustar á Mozart. Hópur fólks er spurður hve mikið það myndi borga fyrir píanó, flautu eða fiðlu eftir að hluti fólksins hefur hlustað á Mozart. Ef allt bendir til þess að fiðlur séu eina hljóðfærið sem fólk er tilbúið að borga meira fyrir eftir að hafa hlustað á Mozart freistast ákveðnir vísindamenn til að sleppa því einfaldlega að minnast á hin hljóðfærin og birta bara rannsókn miðaða við fiðlurnar. Sú rannsókn gefur skakka mynd af raunveruleikanum, en niðurstöðurnar eru vissulega bragðmeiri og líklegri til að vekja athygli. Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Margt bendir til þess að falsanir, ritstuldur og margs konar svindl sé algengt í vísindalegum rannsóknum í dag. Fjallað er um málið hjá breska fréttamiðlinum The Guardian. Vísindamenn eiga í sífelldri samkeppni sín á milli um rannsóknarstyrki frá yfirvöldum. Samkeppnin vex stöðugt og því er freistandi fyrir vísindamenn að eiga við niðurstöður rannsóknanna eða sleppa því að minnast á óþægilegar staðreyndir til að komast að hjá stórum vísindablöðum. Í víðtækri könnun sem gerð var árið 2009 voru vísindamenn spurðir hvort þeir eða kollegar þeirra hefðu falsað niðurstöður rannsókna. 1,97% vísindamanna viðurkenndi beinlínis að hafa falsað rannsóknir en 33,7% viðurkenndu að hafa ekki gætt faglegra vinnubragða. Hlutföllin ruku hins vegar upp þegar vísindamenn voru spurðir út í kollega sína. 14,12% þóttust vissir um að vinnufélagar þeirra hefðu vísvitandi falsað niðurstöður rannsókna. 72% töldu að samverkamennirnir gættu ekki faglegra vinnubragða. Sjónir manna beinast ekki síst að sálfræðigeiranum en þar þykir óvenju auðvelt að miða rannsóknir við of lítil úrtök eða stunda ófagleg vinnubrögð. Vísindamenn sem byggja vísvitandi aðeins á hluta rannsókna sinna til að tryggja jákvæðar niðurstöður eru sérstakt vandamál. Í umfjöllum The Guardian er tekið dæmi: Gefum okkur kenninguna að fólk sé tilbúið að greiða meira fyrir hljóðfæri eftir að það hlustar á Mozart. Hópur fólks er spurður hve mikið það myndi borga fyrir píanó, flautu eða fiðlu eftir að hluti fólksins hefur hlustað á Mozart. Ef allt bendir til þess að fiðlur séu eina hljóðfærið sem fólk er tilbúið að borga meira fyrir eftir að hafa hlustað á Mozart freistast ákveðnir vísindamenn til að sleppa því einfaldlega að minnast á hin hljóðfærin og birta bara rannsókn miðaða við fiðlurnar. Sú rannsókn gefur skakka mynd af raunveruleikanum, en niðurstöðurnar eru vissulega bragðmeiri og líklegri til að vekja athygli.
Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira