Innlent

Hanar bannaðir á Selfossi

Þessi mynd er af hananum Gunnari Birgissyni sem býr í Slakka.
Þessi mynd er af hananum Gunnari Birgissyni sem býr í Slakka.
Bæjarráð Árborgar hefur gefið húsráðendum í Hafnartúni á Selfossi leyfir fyrir að halda sex landnámshænur í garðinum til eins árs. Ekki er gefið leyfi til að hafa hana. Fréttavefurinn dfs greinir frá því að bæjarráð fer fram á það að hænunum sé haldið innan girðingar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×