Störfum fækkar á ný - verri staða atvinnumála Kristján Már Unnarsson skrifar 19. september 2012 19:15 Samtök atvinnulífsins segja ástand atvinnumála mun alvarlegra en talið var. Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar fækkaði heildarvinnustundum á Íslandi um fimm prósent milli ára. Teikn hafa verið á lofti fyrri hluta ársins um að störfum í landinu færi fjölgandi. Nýjasta vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar fyrir ágústmánuð sýnir hins vegar þróun til verri vegar. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir koma mjög á óvart að störfum skuli núna fækka. „Þetta segir okkur að það er miklu alvarlegra ástand heldur en við héldum," segir Vilhjálmur. Samtök atvinnulífsins benda á að, samkvæmt tölum Hagstofunnar, fækkaði störfum um 1.600 frá ágústmánuði í fyrra meðan fólki á vinnumarkaði fækkaði mun meira eða um um 2.500, sem skýri það að atvinnulausum fækkaði um 900. Þá fækkaði skráðum heildarvinnustundum í landinu um 5%. Vilhjálmur segir að menn sjái skráð atvinnuleysi fara niður en vinnuaflið í landinu dragist einnig saman. „Það segir okkur að fólk er ennþá að fara í burtu eða þá að draga sig út af vinnumarkaðnum." Spurning vakni hvort svört vinna sé að aukast og stjórnvöld verði þá spyrna gegn slíku. Þá séu skattahækkanir ekki réttu skilaboðin til atvinnulífsins. Mikilvægast segir Vilhjálmur þó að koma fjárfestingum af stað. „Að auka fjárfestingarnar. Það er númer eitt, tvö og þrjú, til þess að snúa hlutunum við hérna í alvöru í landinu." Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Samtök atvinnulífsins segja ástand atvinnumála mun alvarlegra en talið var. Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar fækkaði heildarvinnustundum á Íslandi um fimm prósent milli ára. Teikn hafa verið á lofti fyrri hluta ársins um að störfum í landinu færi fjölgandi. Nýjasta vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar fyrir ágústmánuð sýnir hins vegar þróun til verri vegar. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir koma mjög á óvart að störfum skuli núna fækka. „Þetta segir okkur að það er miklu alvarlegra ástand heldur en við héldum," segir Vilhjálmur. Samtök atvinnulífsins benda á að, samkvæmt tölum Hagstofunnar, fækkaði störfum um 1.600 frá ágústmánuði í fyrra meðan fólki á vinnumarkaði fækkaði mun meira eða um um 2.500, sem skýri það að atvinnulausum fækkaði um 900. Þá fækkaði skráðum heildarvinnustundum í landinu um 5%. Vilhjálmur segir að menn sjái skráð atvinnuleysi fara niður en vinnuaflið í landinu dragist einnig saman. „Það segir okkur að fólk er ennþá að fara í burtu eða þá að draga sig út af vinnumarkaðnum." Spurning vakni hvort svört vinna sé að aukast og stjórnvöld verði þá spyrna gegn slíku. Þá séu skattahækkanir ekki réttu skilaboðin til atvinnulífsins. Mikilvægast segir Vilhjálmur þó að koma fjárfestingum af stað. „Að auka fjárfestingarnar. Það er númer eitt, tvö og þrjú, til þess að snúa hlutunum við hérna í alvöru í landinu."
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira