Íslenski boltinn

Fyrsti sigurinn undir stjórn Lars - myndir

mynd/anton
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Íslandi lagði þá Færeyjar, 2-0.

Það var markahrókurinn Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði bæði mörkin en hann er búinn að skora 8 mörk í 11 landsleikjum sem er ótrúlegur árangur.

Anton Brink Hansen, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér á völlinn í kvöld og afraksturinn af þeirri ferð má sjá í albúminu hér að neðan.

mynd/anton



Fleiri fréttir

Sjá meira


×