KR varð bikarmeistari karla annað árið í röð í dag og í þrettánda skiptið í sögu félagsins. Það var Baldur Sigurðsson sem tryggði liðinu sigur með glæsilegu skallamarki.
Mikil stemning var á vellinum og leikurinn sjálfur frábær skemmtun.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og myndaði leikinn sem og fögnuð KR-inga.
Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan.
KR bikarmeistari 2012 - myndir

Mest lesið







„Það var engin taktík“
Fótbolti


Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma
Íslenski boltinn
